Föstudagur 4. október 2024

Bolungavík: Lundahverfi er nýtt hverfi

Vinna við deiliskipulag fyrir nýtt hverfi í Bolungavík er í fullum gangi. Komið er nafn á hverfið er komið ásamt götunöfnum. ...

Vesturbyggð: ljósleiðari og þriggja fasa rafmagn

Vesturbyggð hefur fengið samþykki fyrir lagningu ljósleiðara og rafmagns í Ketildölum, Arnarfirði. Um er að ræða 9 km leið frá Hvestu til...

Björgunarsveitin Ernir Bolungavík: Nýr bátur og bíll

Björgunarsveitin Ernir í Bolungavík hefur keypt björgunarbát í stað þess sem skemmdist fyrr á árinu. Mun hann fá sama nafn, Kobbi Láka....

Langibotn í Arnarfirði í sölu til Guðmundar í Brim

Landgræðslusjóður er að ganga frá sölu á jörðinni Langibotn í Geirþjófsfirði til Eyjavina ehf. Þuríður Yngvadóttir, stjórnarformaður Landgræðslusjóðs segir að ekki sé...

Vestri: stuðningur bæjarins brást og karfan afsalar sér sæti í 1. deild karla og...

Sú ákvörðun bæjarráðs Ísafjarðarbæjar að falla frá 4,8 m.kr. vilyrði fyrir styrk til körfuknattleiksdeildar Vestra varð til þess að draga þurfti saman...

Fjöl­býl­ishús byggt á Bíldudal

Fyrir­hugað er að hefja fram­kvæmdir við nýtt fjöl­býl­ishús á fyll­ing­unni við tjald­svæðið á Bíldudal nú á allra næstu dögum.

Kaffi og vöfflur í Riishúsi á Borðeyri

Í Riishúsi á Borðeyri við Hrútafjörð er rekið kaffihús, nytjamarkaður og handverkssala. Opið er daglega í sumar og...

Hafró við rækjurannsóknir og merkingar á þorski

Nú stendur yfir könnun á útbreiðslu og magn rækju í úthafinu. Alls verða teknar 86 stöðvar í stofnmælingunni. Úthafsrækjusvæðið,...

Ferðafélag Ísfirðinga: Kaldalón – Dalbær -Steinshús laugardaginn 23. júlí

Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Keyrt inn í Kaldalón þar sem við tekur gönguferð inn að jökli. Eftir...

Skúlptúraslóð á Hólmavík

Þann 24.júlí næstkomandi verður Skúlptúraslóð á Hólmavík formlega opnuð þegar listamaðurinn Ingo Vetter verður með opnun á útilistaverkum sínum, en að auki...

Nýjustu fréttir