Föstudagur 4. október 2024

Landeldi um 6% af heildarframleiðslu á eldislaxi

 Nokkur aukning varð á framleiðslu á laxi í landeldi á milli áranna 2019 og 2020, eða rúm 26%, en þar hefur framleiðslan...

Uppskrift vikunnar: kjúklingur

Á ekki við að vera með grilluppskrift svona þar sem sumarið á víst að vera komið. Persónulega er ég...

Bíldudalur: safnið melódíur minninganna opið

Safnið Melódíur minninganna á Bíldudal er opið í sumar sem fyrr. Melódíur minninganna er tónlistarsafn Jóns Kr. Ólafssonar á heimili hans að...

Hólmavík: bætt úr frágangi efnis í uppfyllingu

Bætt hefur verið úr frágangi efnis í uppfyllingu vegar á Hólmavík og gengið snyrtilega frá því að sögn Þorgeirs Pálssonar, sveitarstjóra.

Bolungavík: þreföld aðsókn á tjaldsvæðið

Síðustu daga hefur þrefaldast aðsóknin á tjaldsvæðið í Bolungavík og eru um 60 tjöld og vagnar á dag á svæðinu. Á miðvikudaginn...

Strandveiðar: nærri 1.100 tonn í Bolungavík

Síðasti dagur strandveiða var í gær. Þá komu 37 tonn að landi í Bolungavíkurhöfn. Alls voru um 50 bátar með 410 tonn...

Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júní 2022

Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í júní 2022. Heildarfjöldi...

Ný heildarlög um áhafnir

Ný heildarlög um áhafnir skipa voru nýlega samþykkt á Alþingi og taka lögin gildi 1. janúar 2023. Markmið laganna er...

Kerecis markaðsvirði 85 milljarðar króna

Kerecis hefur lokið við 100 milljón dollara viðbótafjármögnun með sölu á nýju hlutafé og aðkomu nýrra hluthafa. Að lokinni þessari fjármögnunarlotu er...

Póstinn vantar stöðvarstjóra á Ísafirði

Pósturinn óskar eftir að ráða stöðvarstjóra til að leiða starfsemi Póstsins á Ísafirði. Um er að ræða fjölbreytt starf...

Nýjustu fréttir