Laugardagur 5. október 2024

KK í Steinshúsi eftir verslunarmannahelgina

Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, KK, verður með tónleika í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi föstudagskvöldið 5. ágúst, vikuna eftir verslunarmannahelgina. Fyrirhugað var...

Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina

Gönguhátíð verður um verslunarmannahelgina 2022 29. júlí – 1. ágúst. Það eru Göngufélag Súðavíkurhrepps, Vesens og vergangs og Súðavíkurhreppur sem standa...

Aðalvík: árlegri vinnuferð Átthagafélags Sléttuhrepps lokið

Frá árinu 2008 hafa Átthagafélög Sléttuhrepps í Reykjavík og á Ísafirði efnt til árlegra vinnuferða til Aðalvíkur. Fyrst var viðfangsefnið umfangsmiklar endurbætur...

Reykhólahöfn: hrundi undan stálþili

Reykhólahöfn er ónothæf eftir að jarðvegur skreið undan stálþili og þekjan féll. Verið er að undirbúa stækkun Reykhólahafnar og reka á niður...

Ísafjarðarbær: samningurinn við Ísófit enn í gildi

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ segir að samningur bæjarins við Ísaófit sé enn í gildi og að verið sé að ...

Suðureyri – vatnsskortur sem var fyrirsjáanlegur

Sundlaugin á Suðureyri hefur verið lokuð undanfarna daga vegna vatnsskorts. Í gær var tilkynnt á vefsíðu Ísafjarðarbæjar að vegna bilana í vatnsveitunni...

Strandveiðar: 1.837 tonna afli í júlí á Vestfjörðum

Alls var landað 1.837 tonnum í júlí í vestfirskum höfnum af handfæraafla. Nánast eingöngu er það afli af strandveiðibátum en fáein tonn...

Bolungavík: 120 m langur grjótgarður

Í Bolungavík er unnið að gerð 120 metra langs grjótgarðs út frá Grundargarði í Bolungavíkurhöfn. Alls verða 18.000 rúmmetrar af grjóti og...

Knattspyrna: Vestri mætir Þrótti á morgun

Lið Vestra í Lengjudeild karla fær á morgun, miðvikudag, Þrótt í Vogum í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði. Leikurinn hefst kl...

Strandveiðar: Eyjólfur vill fund þingmanna kjördæmisins með ráðherra

Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi hefur farið fram á að þingmenn Norðvesturkjördæmis fundi saman með matvælaráðherra vegna stöðvun strandveiða.

Nýjustu fréttir