Miðvikudagur 24. júlí 2024

Leggja til að Þórdís Sif verði sveitarstjóri Borgarbyggðar

Byggðarráð Borgarbyggðar leggur til að gengið verður til samninga við Þórdísi Sif Sigurðardóttir í starf sveitarstjóra Borgarbyggðar. Sú ákvörðun verður lögð fyrir sveitarstjórn á...

Efla á íþróttastarf á landsvísu

Stefnt er að því að setja á laggirnar átta starfsstöðvar á landsvísu sem munu þjónusta öll 25 íþróttahéruð landsins.

ÞORSTEINSHÁFUR

Þorsteinsháfur er langvaxinn, grannvaxinn og hálfþrístrendur um bolinn. Hann getur náð 90 cm lengd en heimildir frá Suður – Afríku benda til...

Framleiðsla tæknibúnaðar meiri en útflutningsverðmæti þorskflaka

Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út  greiningu um stöðu tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi. Greiningin á stöðu tæknifyrirtækja, sem tengjast sjávarútvegi, sýnir að staða margra þeirra hefur aldrei...

Aðalfundur Eldingar á morgun, mánudag

Félag smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum, Elding, heldur aðalfund sinn á morgun, mánudaginn 19. september. Fundurinn verður á Hótel Ísafirði og hefst kl...

Vestfirska vísnahornið október 2019

Fagrir haustdagar líða hver af öðrum hér á Vestfjörðum. Georg Jón Jónsson, bóndi á Kjörseyri við Hrútafjörð var góður hagyrðingur og hann orti eitt...

Minning: Kjartan Sigurjónsson

Kjartan Sigurjónsson, f. 27. febrúar 1940 – d. 15. mars 2023. Unaðarsamlegt er að endurminnast ævistunda...

Af lífi og sál

Út er komið þriðja bindið af bókinni Af lífi og sál: Íslenskir blaðamenn eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Í bókinni ræðir reynt...

Húsfyllir á bókakynningu á Sævangi

Húsfyllir var á menningardegi í Sauðfjársetrinu í gær. Fjöldi gesta var á fimmta tuginn.  Í brennidepli voru Strandir fyrir hundrað árum, 1918, hvar fjallað...

Strandabyggð: meirihlutinn neitar að taka mál á dagskrá

Þorgeir Pálsson, oddviti neitaði að taka á dagskrá sveitarstjórnarfundar á þriðjudaginn erindi frá fyrrverandi sveitarstjórnarmönnum  dagsett 2. ágúst 2022 , en þar...

Nýjustu fréttir