Breytingar á örorkulífeyriskerfinu

 Félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnti í dag viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu undir yfirskriftinni „Öll með“. Markmið breytinganna er að einfalda örorkulífeyriskerfið, draga úr...

Ísafjörður: Réttarholtskirkjugarður stækkaður

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að hefja skipulagsvinnu við stækkun kirkjugarðsins á Réttarholti í Skutulsfirði. Ekkert deiliskipulag er í...

Básar Ísafirði: sjávarréttaveisla á laugardaginn

Hin árlega og ljúffenga sjávarréttaréttaveisla Kiwnisklúbbsins Bása verður haldin laugardaginn 27. apríl í Kiwanishúsinu á Skeiði Ísafirði. Veislan verður með breyttu og...

Samfylkingin: krafa um framfarir í orku- og samgöngumálum 

Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum er niðurstaða Samfylkingarinnar eftir víðtækt samráð og vinnufundi með sérfræðingum að sögn Kristrúnar Frostadóttur, formanns...

Tugmilljóna króna tap: skemmtiferðaskipin sneru við

Ísafjarðarhöfn og ferðaþjónustuaðilar urðu fyrir tugmilljóna króna tapi í gær þegar tvö skemmtiferðaskip urðu frá að hverfa vegna veðurs. Skipin Poesia og...

Knattspyrna: Vestri með fyrsta sigurinn í efstu deild

Vestri vann sinn fyrsta sigur í Bestu deildinni í knattspyrnu karla í gær þegar liðið lagði KA á Akureyri með einu marki...

Aðalfundir Lýðskólans og Skúrinnar á Flateyri

Hér með er boðað til aðalfundar Skúrinnar ehf laugardaginn 4.maí kl 11.00 fundurinn fer fram á Bryggjukaffi á Flateyri.

SFS: Fjárfesting í fiskeldi aldrei meiri

Fram kemur í fréttabréfi Samtaka fyrirtækja í fiskeldi, SFS, að allt bendi til þess að fjárfesting í fiskeldi á árinu 2023 hafi...

Forsetakosningar: Katrín með langmest fylgi á vestanverðu landinu

Katrín Jakobsdóttir er með langmest fylgi forsetaframbjóðenda á vestanverðu landinu samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Er hún með 36,2% fylgi sem er heldur...

Heill heimur af börnum í Grunnskólanum á Ísafirði

Nú er í gangi barnamenningarhátíð Vestfjarða, Púkinn. Í tengslum við hana hefur miðstigið í Grunnskólanum á Ísafirði tekið þátt í spennandi verkefni...

Nýjustu fréttir