Laugardagur 5. október 2024

Orkubú Vestfjarða: ný 150 kw hraðhleðslustöð í Bjarkalundi

Í gær var tekin í notkun hjá Orkubúi Vestfjarða sjöunda hraðhleðslustöðin. <Um er að ræða 150 kW....

KJÖTSÚPUHÁTÍÐ Á HESTEYRI Á LAUGARDAGINN

Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri í Hornstrandafriðlandinu haldin hátíðleg. Hátíðin fer fram laugardaginn 30. júlí n.k. Það eru Hrólfur...

Merkir Íslendingar – Sigvaldi Kaldalóns

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum, Grjótaþorpinu í Reykjavík,  þann 13. janúar 1881. Sigvaldi var sonur Stefáns Egilssonar múrara og...

Flateyri: myndlistarsýning Katrínar Bjarkar

Sýning Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur, Flateyri verður opnuð laugardaginn 6. ágúst kl 16 í Krummakoti, Ránargötu 10 Flateyri og stendur hún til...

Knattspyrnan: öruggur sigur Vestra í gærkvöldi

Vestri vann góðan sigur á Þrótti frá Vogum á Vatnsleysuströnd í kvöldleiknum í gærkvöldi á Olísvellinum á Ísafirði. Leiknum seinkaði og hófst...

Nýr verksmiðjustjóri hjá Íslenska kalkþörungafélaginu ehf. á Bíldudal

Tryggvi Bjarnason sem starfar sem viðhaldsstjóri og útiverkstjóri hjá Arnarlaxi hefur verið ráðinn til Íslenska kalkþörungafélagsins (Ískalk) sem verksmiðjustjóri. Tryggvi mun taka...

Fetar í fótspor forfeðranna segir Hreinn Birkisson

Hreinn Eggert Birkisson fyrsti stýrimaður á Björgu EA 7, togara Samherja, segist vera á vissan hátt að feta í fótspor forfeðranna í...

Tónlistar- og kvæðahátíð verður í Dalbæ og Steinshúsi um verslunarmannahelgina

Í Steinshúsi verða tónleikar föstudaginn 29. júlí. kl. 20. Fram koma Kira Kira, Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir og Framfari. Flutt verður m.a. tónlist...

Strandir: seiðaeldi að hefjast í Bjarnarfirði

Á jörðinni Ásmundarnes í Bjarnarfirði, norðan Steingrímsfjarðar, er að hefjast seiðaeldi fyrir regnbogasilung. Gísli Ólafsson, eigandi jarðarinnar hefur tekið a sér að...

Stefán Vagn: í grunninn fylgjandi gjaldtöku af umferð um jarðgöng

Stefán Vagn Stefánsson, alþm. (B) í Norðvesturkjördæmi segist í grunninn fylgjandi þeirri hugmynd sem fram kemur í samgönguáætlun og gerir ráð fyrir...

Nýjustu fréttir