Laugardagur 5. október 2024

Reykhólahöfn: viðgerð til bráðabirgða lauk innan sólarhrings

Gengið var rösklega til verks við viðgerð til bráðabirgða á höfninni á Reykhólum sem skemmdist á miðvikudaginn. Innan sólarhrings lauk henni og...

Ísafjarðarbær: tekur á sig 1,5 m.kr. kostnað vegna Sindragötu 4a

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögur sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs sem lagði til að bærinn léti lagfæra galla og vankanta á frágangi undir...

MERKIR ÍSLENDINGAR -SIGURVEIG GEORGSDÓTTIR

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSGEIR GUÐBJARTSSON

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi þann 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir...

Vestfirðir: hægviðri um verslunarmannahelgina

Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður hægviðri á Vestfjörðum um verslunarmannahelgina. Vindur verður hægur 4-6 m á sek í dag laugardag og fram...

Norðurtanginn tekur breytingum

Glöggir vegfarendur hafa tekið eftir breytingum sem eru að verða á útliti Norðurtangahússins sem nýverið fékk húsnúmerið Sundstræti 38 í stað 36,...

Uppskrift vikunnar – rækjuþema

Mér finnst rækjur góðar með öllu eða bara eintómar. Hérna eru tvær mjög ólíkar rækjuuppskriftir en ég gæti ekki gert uppá milli...

Samkaup með umhverfisvænar innkaupakerrur

Samkaup hefur samið um framtíðarkaup á innkaupakerrum sem munu leysa eldri kerrur af hólmi. Um er að ræða umhverfisvænustu innkaupakerrur sem völ...

Skrúður: málstofa um friðlýsingu

Í aðdraganda þess að unnið er að friðun garðsins Skrúðs í Dýrafirði hefur verið ákveðið að halda málstofu þar sem m.a. verða...

Djúpið: enn engar upplýsingar um laxveiði

Í gær voru birtar nýjar tölur um veiði í laxveiðiám landsins, en þær eru uppfærðar vikulega. Enn eru engar...

Nýjustu fréttir