Laugardagur 5. október 2024

Bolungavíkurhöfn: 1.155 tonna afli í júlí

Alls var landað 1.155 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Strandveiðibátar komu með um 410 tonn og sjóstangveiðibátar lönduðu um...

Jass: útgáfutónleikar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á fimmtudaginn

Áður en tónskáldið og jazz píanóleikarinn Kristján Martinsson treður upp á Reykjavík Jazz Festival mun hann halda útgáfutónleika í Edinborgarhúsinu fimmtudagskvöldið 4....

Norðurfjörður: athugun hafin á hagkvæmni hitaveitu

Verkfræðistofan Stoð á Sauðárkróki hefur verið ráðin til þess að gera hagkvæmniathugun á því að leggja hitaveitu í Norðurfirði í Árneshreppi. Í...

Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavíkurhrepps vill þéttbýlisuppdrátt sem fyrst

Aðalfundur Landeigendafélags Sléttu- og Grunnavíkurhrepps, sem haldinn var 31. maí 2022, minnti á áskorun aðalfundar 23. maí 2018, þar sem skorað er...
Nýja laxasláturhúsið í Bolungavík. Eldislaxinn færir ríkissjóði meiri tekjur af hverju kg í gjaldi en þorskurinn.

Bolungavík: bæjarráð gerir athugasemdir við gjaldtöku í jarðgöngum

Bæjarráð Bolungarvíkur gerir athugasemdir um fyrirhugaða gjaldtöku í öllum jarðgöngum landins segir í umsögn bæjarráðsins um áform um frumvarp til laga um...

LÓN með tónleika á Vagninum á Flateyri

Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu spreyta...

Alþjóðadagur landvarða var á sunnudaginn

Alþjóðadagur landvarða er haldinn hátíðlegur um allan heim 31. júlí ár hvert til að styðja við ómetanleg störf landvarða við að vernda...

Verðmæti sjávarafurða um 29 milljarðar króna í júní

Á fyrstu 6 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti sjávarafurða komið í 170 milljarða króna. Það er um 18% aukning frá sama tímabili í...

Safnahúsið Ísafirði: sýning um Rolling Stones til 12. ágúst

Í tilefni af 60 ára starfsafmæli bresku rokkhljómsveitarinnar The Rolling Stones var sett upp í júlí sýning í Safnahúsinu á Ísafirði með...

Loksins Act alone á Suðureyri

Engin veit hva átt hefur fyrr en höft hindra árlega gleði á borð við Actið segir í fréttatilkynningu frá Act alone. Upphafsmaður...

Nýjustu fréttir