Laugardagur 5. október 2024

Uppskrift vikunnar – einföld lúða

Ég hef einhvern tímann lofað fleiri lúðuuppskriftum þar sem lúða er uppáhaldsfiskurinn minn. Nú stend ég enn einu sinni við loforðið. Þessi ...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR KRISTÓFERSSON

Eiríkur Kristófersson fæddist á Brekkuvöllum á Barðaströnd 5. ágúst 1892, sonur Kristófers Sturlusonar, bónda á Brekkuvelli, og Margrétar Hákonardóttur húsfreyju. 

Ísafjörður: Idol áheyrnarprufur á þriðjudaginn

Á vegum Stöðvar 2 fara Idol framleiðendur í hringferð um landið í leit að næstu Idol stjörnu landsmanna! ...

Suðureyri: Vestfirski fornminjadagurinn á laugardaginn

Vestfirski fornminjadagurinn verður haldinn í fjórða skiptið á laugardaginn í Grunnskólanum á Suðureyri laugardaginn 6. ágúst kl. 09:00-12:00. Enginn aðgangseyrir og öll...

Ferðafélag Ísfirðinga:Álfsstaðir í Hrafn(s)firði -Flæðareyri í Leirufirði – 2 skór

6. ágúst, laugardagurFararstjórn: Emil Ingi Emilsson.Brottför: Kl. 8. Frá SundahöfnSiglt frá Ísafirði inn í Hrafn(s)fjörð að Álfsstöðum. Þaðan verður gengið út fjörðinn fram hjá...

Ísafjarðarhöfn: 768 tonna afli í júlí

Alls var landað 1.069 tonnum af botnfiski og rækju í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Silver Fjord landaði 302 tonnum af erlendri frosinni...

Mikil andstaða við gjaldtöku í jarðgöngum

Mikil andstaða kemur fram við fyrirhugaða gjaldtöku af umferð um jarðgöng landsins bæði í könnun Maskínu sem birt var í gær og...

Sandeyri

Á Sandeyri var stórbýli lengi. Þar voru 26 heimilisfastir 1703 og 1801 bjuggu þar 19 manns á þremur bæjum.

Bjórdósir geta bólgnað og sprungið

Í þriðja sinn á einum mánuði hefur Matvælastofnun varað við bjórdósum sem geta bólgnað og sprungið. Nú síðast...

Sauðfjársetrið á Ströndum komið með hlaðvarp

Í tilefni af 20 ára afmæli Sauðfjárseturs á Ströndum hefur setrið kynnt til sögunnar hlaðvarp Sauðfjársetursins sem fengið hefur fengið nafnið Sveitasíminn....

Nýjustu fréttir