Laugardagur 5. október 2024

Laugardalsá: 54 laxar á mánudaginn

Alls höfðu veiðst 54 laxar í Laugardalsá á mánudaginn samkvæmt heimildum Bæjarins besta. Veiði hófst í ánni 15. júní sl.

Aurea: báturinn Sif úr leik í sumar

Nanný Arna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Borea Adventures segir að Sif, bátur fyrirtækisins sé fyrirsjáanlega úr leik það sem eftir lifir sumarsins vegna skemmda...

Finnbogastaðaskóli í Árneshreppi

Skólahúsið var byggt 1933 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar en skólahald í Finnbogastaðaskóla hófst 1929. Sá einstaklingur sem þar átti...

Fjölgun atvinnutækifæra ungs fatlaðs fólks

Mennta- og barnamálaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa ákveðið að veita Þroskahjálp viðbótarstyrk til samhæfingar upplýsinga um námsframboð og atvinnutækifæri. Styrkurinn er...

ÍSÍ og UMFÍ verða með þjónustumiðstöð á sama stað

Tímamót urðu nýlega þegar þeir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, skrifuðu undir samning um leigu á húsnæði...

Útvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Eiríkur Guðmundsson er látinn

Ei­rík­ur Guðmunds­son út­varps­maður og rit­höf­und­ur er lát­inn, 52 ára að aldri. Hann fædd­ist þann 28. sept­em­ber árið 1969 í Bol­ung­ar­vík sonur hjónanna...

Hólmavík: fyrsta skemmtiferðaskipið

Skemmtiferðaskipið Greg Mortimer lagðist við akkeri utan við Hólmavík á föstudaginn var. Skipið er 8000 tonn að stærð, liðlega 100 metra langt...

Act alone: allt gekk einstaklega vel

"Act alone gekk alveg einstaklega vel" segir Elfar Logi Hannesson. "Allt var bara alveg einstakt aðsókn, stemning og svo veðrið sem...

3/4 fólksfjölgunarinnar er á sunnanverðum Vestfjörðum

Íbúum á Vestfjörðum fjölgaði um 64 á 9 mánaða tímabili, frá 1. desember 2021 til 1. ágúst 2022. Liðlega þrír fjórðu af...

Ísafjarðarbær: rólegt yfir stjórnsýslunni

Óvenjurólegt hefur verið yfir stjórnsýslu Ísafjarðarbæjar nú í sumar. Aðeins hafa tveir bæjarstjórnarfundir verið haldnir frá sveitarstjórnarkosningunum 14. maí. Næsti fundur verður...

Nýjustu fréttir