Laugardagur 5. október 2024

Bolungavík: búið að úthluta 8 leiguíbúðum við Vitastíg

Þegar er búið að úthluta 8 leiguíbúðum við Vitastíg 1 í Bolungavík sem auglýsar voru í síðasta mánuði. Alls verða íbúðirnar 14...

Strandabyggð: meirihlutinn neitar að taka mál á dagskrá

Þorgeir Pálsson, oddviti neitaði að taka á dagskrá sveitarstjórnarfundar á þriðjudaginn erindi frá fyrrverandi sveitarstjórnarmönnum  dagsett 2. ágúst 2022 , en þar...

Vatnsfjörður: leiðaval óklárt

Ekki liggur fyrir hvaða tillaga verður valin fyrir nýjan veg um Vatnsfjörð og við Flókalund og Pennudal. Settar eru fram sex leiðir...

Ný bók – Veran í moldinni – Hugarheimur matarfíkils í leit að bata

Út er komin hjá Forlaginu bókin Veran í moldinni - Hugarheimur matarfíkils í leit að bata eftir Láru Kristínu Pedersen

Íslandsmeistaramót í hrútadómum

Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið sunnudaginn 21. ágúst í Sauðfjársetrinu að Sævangi á Ströndum. Loksins, loksins (segja mótshaldarar) ætlum...

Það fækkar í þjóðkirkjunni

Skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna hefur fækkað um 1.061einstakling síðan 1. desember 2021, samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu Þjóðskrár en alls...

VALSE TRISTE sýning á verkum Guðmundar Thoroddsen opnuð á Ísafirði

Guðmundur Thoroddsen: VALSE TRISTE1.8 – 17.9 2022 Mándaginn 1. ágúst var opnuð sýning á verkum Guðmundar...

Sex fyrirtæki til liðs við Háskólasetur Vestfjarða

Í vor gerðust sex fyrirtæki á Vestfjörðum aðilar að Háskólasetri Vestfjarða og standa nú 42 stofnanir og fyrirtæki að Háskólasetrinu. Nýju...

Listahátíð Samúels í Selárdal 2022 um helgina

Listasafn Samúels stendur fyrir listahátíð í Selárdal 12. -13. ágúst. Meðal þeirra sem fram koma eru Skúli mennski og Between Mountains og...

Reykjarfjörður: 45 tófur felldar

Metfjöldi af tófum hefur verið skotinn í ár í Reykjarfirði í Grunnavíkurhreppi hinum forna. Sigurður Stefánsson, einn eigenda í Reykjarfirði segir að...

Nýjustu fréttir