Laugardagur 5. október 2024

Tungumálatöfrar: árleg ganga á Ísafirði á laugardaginn

Þeir sem leggja leið sína í Edinborgarhús kl.10 á laugardagsmorgun geta átt von á sannkallaðri sumarhátíð þar sem söngur, dans og gleði...

Arnarfjörður: Skipulagsstofnun hægir á lagningu sæstrengs

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að lagning nýs 66 kV jarðstrengs á milli tengivirkis við Mjólká og Bíldudals með sæstreng yfir Arnarfjörð kalli á...

ASÍ: Vestfirðingar þakka Drífu og harma afsögn hennar

Báðir formenn verkalýðsfélaganna á Vestfjörðum skrifa undir yfirlýsingu 11 formanna stéttarfélaga innan Starfsgreinasambandsins sem send var út í gær. Það eru þau...

Reykhólahreppur: afmælishátíð á morgun

Á morgun föstudag verður afmælishátíð Reykhólahrepps. Í ár er sundlaugin 75 ára, sveitarfélagið 35 ára og leikskólinn 30 ára. Því býður...

Píanóhátíð Vestfjarða – fernir tónleikar í næstu viku

Í næstu viku verður haldin Píanóhátíð Vestfjarða. Hátíðin hefst 17. ágúst með tónleikum á Tálknafirði í Tálknafjarðarkirkju og hefjast þeir kl 20....

Tungudalsvöllur: Íslandsmót golfklúbba í 3. deild

Þann 12. ágúst hefst Íslandsmót golfklúbba í 3. deild á Tungudalsvelli á Ísafirði.  Fyrstu leikirnir eru kl 08.00.  Í þessari keppni eru...

Enduro fjallahjólamót á Ísafirði um helgina

Hjólreiðadeild Vestra stendur fyrir Enduro fjallahjólamót um helgina á Ísafirði. Mótið snýst aðalega um að eiga góðan dag á fjöllum með skemmtilegu...

Vesturferðir: selja hlut Ferðamálasamtaka Vestfjarða á lágu verði

Stjórn Ferðamálasamtaka Vestfjarða hefur samþykkt að selja 24,23% hlut samtakanna í Vesturferðum ehf til Sjóferða ehf og Vestfirskra ævintýraferða ehf. Fyrirtækin munu...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

Ferðafélag Ísfirðinga : Sauðanesviti á laugardaginn

Laugardaginn 13. ágústFararstjórn: Sturla Páll Sturluson.Brottför: Kl. 10 frá Bónus á Ísafirði.Gangan að Sauðanesvita er u.þ.b. 3,5 km hvor leið. Ágætlega greiðfær...

Nýjustu fréttir