Miðvikudagur 24. júlí 2024

Hálfur milljarður króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 495 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til uppbyggingar í öldrunarþjónustu. Hæstu framlögin renna til endurgerðar hjúkrunarrýma á gamla Sólvangi í Hafnarfirði...

Styrkir til nýnema sem innritast í Háskóla Íslands í haust

Háskóli Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands en þeir verða veittir til framhaldsskólanema sem ná afburðaárangri á...

Ísafjörður: mikil aðsókn á nýrri hólabraut

Í gær var tekin í notkun ný braut fyrir hjólreiðafólk, svonefnd hólabraut eða pumpubraut, á Ísafirði að viðstöddu miklu fjölmenni. Brautin er...

Teiknimyndatónlist með Rúnu

Á Púkanum, barnamenningarhátíð Vestfjarða, býður Rúna Esradóttir krökkum í 5.-10. bekk upp á skemmtilega vinnustofu. Teiknimynd verður sýnd og krakkarnir fá ýmis...

Uppskrift vikunnar: ofnbakaður lax með hvítlauk og sítrónum

Þessi uppskrift er alveg yndislega góð ef þið eruð á annað borð fyrir lax, er líka lítið mál að skipta laxinum út...

Ríkisstjórnin bregst við #metoo

Ríkisstjórnin fjallaði á fundi sínum í morgun um stefnu og áætlun félags- og jafnréttismálaráðherra gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri...

Vísindaport Háskólaseturs á Þingeyri

Í tilefni af fundi Rannsóknasamfélags Vestfjarða á Þingeyri verður vikulega Vísindaport Háskólaseturs haldið á Þingeyri í fyrsta sinn á morgun kl. 12:10....

Arctic Fish: Met árangur í Arnarfirði – 94% í fyrsta flokk

Arctic Fish greinir frá því í dag að metárangur hafi náðst í eldinu í Hvestu í Arnarfirði. Í fyrsta gæðaflokk hafi farið...

Hvessir á ný seinnipartinn

Veðurstofan spáir suðaustanátt á Vestfjörðum framan af degi, 10-15 m/s. Hiti 2 til 7 stig og suðvestan 13-20 m/s seinnipartinn í dag og heldur...

Drangsnes: íhuga lækkun hitakostnaðar vegna covid 19

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps fékk erindi frá þremur fyrirtækjum í ferðaþjónustu í þorpinu um lækkun kyndikostnaðar vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Það voru Gistiþjónusta Sunnu, Gistiheimili Malarhorns og Hótel...

Nýjustu fréttir