Kanada: vilja áframhaldandi laxeldi í sjó

Hópur frumbyggja í Kanada sem nefnist First Nations for Finfish Stewardship Coalition hefur óskað eftir því við Justin Trudeau  forsætisráðherra að framlengja...

Fiðlarinn á þakinu: athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins

Sýning Litla leikklúbbsins á Ísafirði á Fiðlaranum á þakinu hefur verið valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnefnd Þjóðleikhússins. Vala Fannell frá Þjóðleikhúsinu tilkynnti valið...

OV: brenndi 3,5 milljón lítrum sem kosta 550 m.kr.

Landsvirkjun tikynnti í gær að skerðingum á afhendingu raforku til stórnotenda hafi verið afnumdar. Það er um 3-5 vikum fyrr en reiknað...

Veðrið í Árneshreppi í apríl 2024.

Yfirlit yfir veðrið í Litlu-Ávík í Árneshreppi í apríl tekið saman af Jóni G. Guðjónssyni veðurathugunarmanni. Úrkoman mældist 21,9...

HJÓLAÐ Í VINNUNA HEFST Á MORGUN

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og...

Stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór...

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir kjörin biskup Íslands

Síðari umferð biskupskosninganna lauk á hádegi í dag. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir hlaut flest atkvæði 1060 eða 52,19%
Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar.

Matvælastofnun afhenti þriðja aðila gögn um rannsókn á slysasleppingu

Matvælastofnun kærði í fyrra slysasleppinu úr kví Arctic Fish í Patreksfirði til lögreglustjórans á Vestfjörðum. Lögreglustjórinn lét málið niður falla að lokinni...

Vestfirðir: þungatakmörkunum aflétt í dag

Vegagerðin hefur tilkynnt að þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á eftirfarandi vegum hafi verið aflétt í dag kl...

Bolungavíkurhöfn: 1.151 tonn í apríl

Alls var landað 1.151 tonnum af botnfiskafla í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Togarinn Sirrý ÍS var með 596...

Nýjustu fréttir