Þriðjudagur 18. mars 2025

Háskólasetrið semur við Snerpu

Um áramótin verða breytingar í netþjónustu hjá Háskólasetri. FS-netið, eða sér nettenging til Fræðslu- og símenntunarstöðva og þeirra sem halda utan um...

Ný lög um skák

Ný lög um skák taka gildi 1. febrúar 2025. Þá verða störf og föst laun stórmeistara lögð niður.

Sliving er orð ársins 2024 í Vesturbyggð

Kosn­ingu um orð ársins 2024 í Vest­ur­byggð er lokið og bar slang­ur­yrðið sliving sigur úr býtum. Þann 16. desember síðastliðinn var...

Greining á ADHD: gæðum ábótavant, lyfjameðferð beitt í of ríkum mæli

Heilbrigðisráðuneytið hefur sent í samráðsgátt stjórnvalda skýrslu starfshóps sem falið var að  greina stöðu ADHD mála hér á landi. Í starfshópnum voru...

Vegir að opnast á Vestfjörðum

Vegurinn milli Súðavíkur og Ísafjarðar er opinn en áfram er óvissustig á Súðavíkurhlíðinni. Moksturtæki eru að störfum í Ísafjarðardjúpi og er vonast...

Súðavík: framkvæmdir fyrir 80 m.kr. á næsta ári

Sveitarstjórn Súðavíkruhrepps afgreiddi um miðjan mánuðinn fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár. Gert er ráð fyrir að útsvar verði 14,97% og að afgangur...

Ísafjarðarbær: laun hækka um 21,6 m.kr.

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum viðauka við fjáhagsáætlun ársins vegna áhrifa af kjarasamningum við KÍ, en breytingarnar tóku gildi afturvirkt...

Bandaríkin: eldislax heilsusamur

Bandaríska mtvæla- og lyfjastofnunin, FDA, gaf út á Þorláksmessu nýja mælikvarða fyrir matvælaframleiðendur sem þeir þurfa að uppfylla til þess að mega...

Gleðileg jól 2024

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi...

Lögreglan á Vestfjörðum: aukin snjóflóðahætta á Súðvíkurhlíð og Kirkjubólshlíð

Lögreglan á Vestfjörðum hefur sent frá sér viðvörun varðandi veginn frá Ísafirði til Súðavíkur. Veðurstofan metur aðstæður þannig að aukin hætta...

Nýjustu fréttir