Þingeyri: þarf að hreinsa fráveituskurð ofan byggðarinnar

Íbúasamtökin Átak á Þingeyri hafa sent bæjaryfirvöldum á Ísafirði lista yfir verkefni sem vinna þarf í sumar. Meðal...

Snjóflóð í Hestfirði í gærkvöldi

Fjöldi bíla  komst ekki leiðar sinnar um Ísafjarðadjúp í kvöld vegna snjó- og krapaflóðs sem féll í Hestfirði um kl 20:30 í...

Minning: Guðmundur H. Garðarson

MINNINGARORÐ 1. varaforseta Alþingis, Oddnýjar G. Harðardóttur, á þingfundi 22. apríl 2024 um

Þungatakmarkanir á Ströndum

Vegagerðin hefur tilkynnt að settur verði 5 tonna ásþunga á Strandaveg (643) frá Bjarnafirði í Norðurfjörð og eins á Drangsnesveg 645) frá...

Ísafjarðarbær: 119 m.kr. afgangur af rekstri í fyrra

Ársreikningur 1023 fyrir Ísafjarðarbæ hefur verið lagður fram og verður tekinn til fyrri umræðu á næsta bæjarstjórnarfundi. Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins skilaði afgangi...

Rannsókn á slysasleppingu: Björk meðal kærenda

Alls voru það nærri 30 kærur sem bárust til Ríkissaksóknara, auk kæru Matvælastofnunar. Voru þar á meðal einstaklingar, veiðifélög, landeigendur, hlutafélög...

Ísafjörður: bæjarráð vill ekki setja meira fé í hitalagnir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi í gær erindi frá Vestra um viðbótarstuðning vegna hitalagna í gervigrasvöll. Félaginu vantar enn 8,2 m.kr. til þess að...

Ólafur Friðbertsson ÍS 34

Ólafur Friðbertsson ÍS 34 siglir hér inn Súgandafjörðinn til hafnar á Suðureyri. Ólafur Friðbertsson ÍS 34 var smíðaður Flekkefjord...

50 ár frá fyrstu útskrift úr Menntaskólans á Ísafirði

Nú í vor hefur Menntaskólinmn á Ísafirði útskrifað nemendur í 50 ár. Þessum merka áfanga verður fagnað dagana 24 og 25 maí...

Lögréttutjöldin aftur til sýnis á Íslandi eftir 166 ár

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, ásamt forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, heimsóttu skoska þjóðminjasafnið í opinberri heimsókn í Skotlandi...

Nýjustu fréttir