Sunnudagur 6. október 2024

UMFÍ tekur við rekstri Skólabúðanna að Reykjum

UMFÍ mun taka við rekstrinum frá næsta skólaári. Skólabúðir að Reykjum bætast við Ungmennabúðir UMFÍ á Laugarvatni. Um 3.200 nemendur í 7....

Friðrún Gestsdóttir er íbúi ársins 2022 í Reykhólahreppi

Í Reykhólahreppi var Friðrún Gestsdóttir útnefnd íbúi ársins að þessu sinni. Undanfarin ár hefur hún hlotið tilnefningar og...

Fjarðastræti: Verkhaf bauð lægst í niðurrif skúra

Fyrirtækið Verkhaf ehf bauð lægst í niðurrit skúra á lóð Háskólaseturs Vestfjarða í Fjarðastræti. Tilboð þess var 17,7 m.kr. en kostnaðaráætlun er...

Ferðafélag Ísfirðinga: Þingmannaheiði – hjólaferð

Laugardaginn 20. ágústFararstjórn: Ómar Smári Kristinsson.Brottför: Kl. 8 frá Bónus.Hringleið yfir Kjálkafjörð, Mjóafjörð og Þingmannaheiði.Mæting í Vatnsfirði, austan við Vatnsdalsá.Ferðin er áskorun...

Knattspyrnan: Sigur og tap um helgina

Fjórðu deildar lið Harðar frá Ísafirði gerði góða ferð suður á Álftanesið á laugardaginn og lagði KFB, knattspyrnufélag Bessastaða með fjórum mörkum...

Vestfirðir: lögreglustjórinn hættur

Í gær sunnudaginn, 14. ágúst, lét Karl Ingi Vilbergsson, lögreglustjórinn á Vestfjörðum, af störfum. Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra (situr á Sauðárkróki) Birgir...

Bændasamtökin: gjaldtaka í jarðgöngun hefur gríðarlega neikvæð áhrif á samkeppnishæfni margra byggðarlaga

Bændasamtök Íslands segja í umsögn um áform um framvarp til laga um heimild til að stofna opinbert hlutafélagum uppbyggingu og rekstur samgönguinnviða...

Arnarfjörður: greina þarf valkosti við strenglögn

Skipulagsstofnun hefur ákveðið, að fenginni athugasemd, að lagning nýs 66 kV jarðstrengs á milli tengivirkis við Mjólká og Bíldudals með sæstreng yfir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Ísafjarðarbær: telur ekki þörf á umhverfismati vegna ásætuvarna

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðabæjar telur að nægjanlega sé gerð grein fyrir notkun ásætuvarna í sjókvíum Arctic Fish í Arnarfirði í framlögðum...

Nýjustu fréttir