Sunnudagur 6. október 2024

Sjóvá-Kvennahlaup ÍSÍ hefur verið hlaupið í síðasta sinn

Í yfir 30 ár hefur Sjóvá-Kvennahlaup ÍSÍ sameinað samveru og hreyfingu kvenna á landsvísu með farsælum árangri. Upphafleg markmið hlaupsins, um að...

Annað sjónarhorn á Listasafni Ísafjarðar

Föstudaginn 19. ágúst klukkan 16:30 opnar Soffía Sæmundsdóttir myndlistarmaður sýninguna Annað sjónarhorn á Listasafni Ísafjarðar í Safnahúsinu. Á...

Leyfðu hugmyndinni að blómstra

Ef þú ert með góða hugmynd sem þú villt koma í framkvæmd væri góður kostur að taka þátt í Startup Westfjords 2022:...

Núpur í Dýrafirði til sölu

Núpur í Dýrafirði hefur verið auglýst til sölu hjá fasteignasölunni Miklaborg. Um er að ræða tvær álmur með tengibyggingu. Þar eru tvær...

Listahátíð Samúels var haldin í Selárdal um liðna helgi

Fjölbreytt dagskrá var á hátíðinni. Haldið var Íslandsmót í flugdrekagerð sem Fjóla Eðvarðsdóttir sá um. Auk þess var á dagskránni sýning á Steyptum...

Ísafjörður: ekki verandi í Tunguhverfi fyrir kríu

Íbúar við Ártungu á Ísafirði hafa ritað ísafjarðarbæ bréf og kvarta yfir ágangi kríu á leikvellinum í Tunguhverfi. Segja þeir að þær...

Vesturbyggð: bæjarstjóri fær 1.650.000 kr á mánuði

Bæjarstjón Vesturbyggðar afgreiddi samhljóða ráðningarsamning Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur sem bæjarstjóra á fundi sínum í gær. Laun Þórdísar eru 1.650 þús kr á...

Dynjandisheiði: skrifað undir 2. áfanga í gær – lýkur eftir tvö ár

Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Dofri Eysteinsson forstjóri Suðurverks hf. skrifuðu undir verksamning í húsakynnum Vegagerðarinnar í gær, 17. ágúst 2022. Verkið...

Ísafjarðarbær: skipulagsnefnd vill ekki fiskeldi í Jökulfjörðum

Skipulags- og mannvirkjanefnd segir í umsögn sinni um tillögu svæðisráðs að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði að nefndin telji það ekki samræmast því...

Fræðsluvefur um ágengar tegundir

Umhverfisstofnun hefur opnað fræðsluvef um ágengar tegundir á Íslandi. Opnun vefsins er hluti af Norrænu samstarfsverkefni um ágengar...

Nýjustu fréttir