Sunnudagur 6. október 2024

Bjartur lífsstíll

Bjartur lífsstíll er heilsueflingarverkefni fyrir eldra fólk. Verkefnið er samstarfsverkefni ÍSÍ og Landssambands eldri borgara (LEB). Verkefnastjórar eru...

Forsætisráðherra heldur fundi um stöðu mannréttinda

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stendur fyrir fundaröð um stöðu mannréttinda í lok ágúst og byrjun september. Um er að...

Kristinn H. Gunnarsson sjötugur

Kristinn H. Gunnarsson eigandi og ritstjóri Bæjarins besta er sjötugur í dag. Hann er fæddur í Reykjavík 19. ágúst 1952 .

Freyja verður flekklaus

Varðskipið Freyja er nú komið í slipp í Stavanger í Noregi þar sem það verður málað á nýjan leik í litum Landhelgisgæslunnar....

Uppskrift vikunnar – Marineraðir ofnbakaðir kjúklingaleggir

Þessir leggir eru afskaplega góðir, ég geri þá stundum tilbúna kvöldið áður en ég ætla að elda þá og það er svo...

Súgandafjörður: skipulagi breytt vegna jarðhitanýtingar við Laugar

Bæjarráð Ísafjarðarbjar hefur samþykkt breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins 2008-2020 sem felur í sér að svæði við Laugar í Súgandafirði breytist úr landbúnaðarsvæði...

NÝIR STARFSMENN HÁSKÓLASETURS VESTFJARÐA

Hanna Lára Jóhannsdóttir og Ingibjörg Rósa Björnsdóttir hafa verið ráðnar í stöðu Markaðs- og vefstjóra við Háskólasetur Vestfjarða. Um tímabundna ráðningu ...

Rauðisandur: endurheimta 55 hektara af votlendi

Votlendissjóður hefur fengið samþykki bæjarstjórnar Vesturbyggðar fyrir endurheimt votlendis á um 55ha svæði á jörðinni Móberg, Rauðasandi. Áætlaður framkvæmdatími er ágúst og...

Tungumálatöfrar: Klofningur greiddi ferðakostnað barna frá Suðureyri

Eftir að Bæjarins besta geindi frá því í fyrradag að Ísafjarðarbær hefði hafnað erindi frá Tungumálatöfrum um styrk til þess að standa...

Fjalla-Eyvindur og Halla

Eyvindur Jónsson fæddist árið 1714 í Hlíð í Hrunamannahreppi. Hann var elstur tíu systkina og þótti greindur, ráðkænn, góður sundmaður og afar...

Nýjustu fréttir