Sunnudagur 6. október 2024

Lögreglan á Vestfjörðum: hvorki lögreglustjóri né löglærður fulltrúi

Hvorki er starfandi lögreglustjóri við embætti lögreglunnar á Vestfjörðum né löglærður fulltrúi. Karl Ingi Vilbergsson lét af störfum fyrir rúmri viku. Þá...

Hvítanes: Orkubú Vestfjarða setur upp hleðslustöð

Orkubú Vestfjarða hyggst setja upp hleðslustöð í Hvítanesi í Ísafjarðardjúpi og hefur sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkt það fyrir sitt leyti.

Suðureyri: vatnsskortur- grunur um leka

Flytja hefur þurft vatn til Suðureyrar frá Ísafirði vegna vatnsskorts. Samkvæmt heimildum Bæjarins besta eru allt að 10 ferðir á dag farnar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANN BJARNASON

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði...

Matvælaráðherra kynnir áform um að greiða fyrir orkuskiptum í sjávarútvegi

 Matvælaráðherra hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda áform um lagasetningu sem ætlað er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda fiskiveiðiflotans og hraða orkuskiptum í...

Fuglar í keppni ársins 2022 óska eftir kosningastjóra

Vinsælir fuglar óska eftir kosningastjórumAð afstöðnu forvali fyrir Fugla ársins 2022 komust sjö fuglar áfram og óska nú eftir byr undir báða...

Stofnfundur Stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða

Stjórn Háskólaseturs Vestfjarða hefur sett á stofn húsnæðissjálfseignarstofnun vegna byggingar stúdentagarða fyrir Háskólasetrið. Boðaður stofnfundur fór fram á þriðjudaginn...

Ísafjarðarbær: 73 m.kr. betri afkoma af rekstri fyrri hluta ársins

Afkoma af rekstri Ísafjarðarbæjar sýnir rekstrarafgang upp á 41,6 m.kr. fyrir janúar til júní 2022. Fjárhagsáætlun fyrirsama tímabil gerir ráð fyrir...

Kaldrananeshreppur: gott ástanda sundlauga

Í eftirlitsskýrslu Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða kemur fram að sýni úr Gvendarlaug hins góða í Bjarnarfirði að Laugarhóli og úr pottinum sem staðsettur við...

Ísafjarðarbær: skipulagsnefnd vill þrengja að eldi í Djúpinu

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar vill endurskoða reit SN23 milli Ísafjarðar og Súðavíkur þar sem gert er ráð fyrir fiskeldi í tilllögu...

Nýjustu fréttir