Sunnudagur 6. október 2024

Leigufélagið Bríet auglýsir tvær íbúðir á Vestfjörðum

Leigufélagið Bríet hefur auglýst til leigu tvær íbúðir á Vestfjörðum. Önnur þeirra er í Súðavík, Grundarstræti 15 og hin er Þjóðólfsvegur 17...

Ísafjarðarbær: bæjarráð hyggst afgreiða umsögn um strandsvæðaskipulag

Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar að umsögn Ísafjarðarbæjar um tillögu að Strandsvæðaskipulagi Vestfjarða var lögð fram í bæjarráði á mánudaginn. Segir í...

Rómantík með pönk-ívafi í Dagverðardal

Vefritið sumarhusid.is segir frá hjónunum Heiðrúnu Björk Jóhannsdóttur og Lúther Ólasyni sem eiga um 70 fm sumarbústað á Dagverðardal. Þau rifu...

Íslenska leitar- og björgunarsvæðið

Íslenska leitar- og björgunarsvæðið er 1,9 milljónir ferkílómetrar að flatarmáli, næstum tuttugufalt flatarmál Íslands. Á þessu svæði ber Landhelgisgæslan ábyrgð á því...

Hlutdeildarsetning sæbjúga

Fiskistofa hefur lokið útreikningi á hlutdeildum í sæbjúga í samræmi við lög frá 2022 um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða ...

Emil leggur skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp

Fotbolti.net skýrir frá því að Emil Pálsson hafi lagt fótboltaskóna á hilluna en hann er 29 ára gamall.

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSLAUG SÓLBJÖRT JENSDÓTTIR

Áslaug Sólbjört Jensdóttir fæddist á Læk í Dýrafirði 23. ágúst 1918. Foreldrar hennar voru Ásta Sóllilja Kristjánsd., f. 6.1....

Vestri: mætir Fjölni á Olís vellinum Ísafirði í dag

Átjánda umferð Lengjudeildar karla verður leikin í dag. Vestri fær Fjölni í Grafarvogi í heimsókn og hefst leikurinn kl 18 á Olísvellinum....

Ferðafélag Ísfirðinga: Kaldbakur – 3 skór

Laugardaginn 27. ágústFararstjórn: Sighvatur Jón Þórarinsson frá Höfða í Dýrafirði.Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði og kl. 9 frá...

Hrútaþukl: Gunnar Steingrímsson úr Fljótum nýr Íslandsmeistari

Um helgina var Íslandsmótið í hrútadómum haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum. Nýr meistari var krýndur, en Strandamenn náðu ekki að...

Nýjustu fréttir