Miðvikudagur 24. júlí 2024

Héraðsdómur Vestfjarða vísaði frá dómi kröfum Tálknafjarðarhrepps á Arnarlax

Á mánudaginn vísaði Héraðsdómur Vestfjarða frá dómi kröfum Tálknafjarðarhrepps á Arnarlax og sagði málið ekki tækt til efnismeðferðar. Tálknafjarðarhreppur...

Samfylkingin: vel sóttur fundur á Ísafirði

Almennur stjórnmálafundur Samfylkingarinnar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á miðvikudagskvöldið var vel sóttur. Framsögumenn voru Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og Arna Lára Jónsdóttur,...

Birkir Stefánsson íþróttamaður ársins 2018 í Strandabyggð

Á íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík  í fyrradag var tilkynnt um kjör Íþróttamans ársins 2019 og er það Birkir Stefánsson, hlaupari, skíðagarpur og bóndi á...

Allt flug liggur niðri

Allt inn­an­lands­flug ligg­ur niðri enda bál­hvasst á suðvest­ur­horni lands­ins. Allt milli­landa­flug hef­ur legið niðri síðan upp úr miðnætti og er áætlað að næsta flug­vél...

Náttúrulegur sjóvarnargarður í Skutulsfirði

Föstudaginn 4. maí, á milli kl. 13:00 og 14:00 mun Jon Dickson verja meistaraprófsritgerð sína í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Jon rannsakaði...

Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri

Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar er elsta starfandi vélsmiðja landsins. Smiðjan sem er nánast í sinni upprunalegu mynd og ber nafn Guðmundar J. Sigurðssonar sem stofnaði...

Kvikmyndahátíð á Ísafirði í október

Kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival (PIFF) verður haldin á Ísafirði dagana 14.-17 október. Nafnið á hátíðinni er til heiðurs honum Dúa...

Blood Harmony á Patreksfirði

Svarfdælsku systkinin Ösp, Örn og Björk Eldjárn verða með tónleika á Flak, sem er listhneigt samkomuhús og sjávarfangssjoppa í gömlu verbúðinni við...

Sr Hildur Björk settur sóknarprestur á Reykhólum

Sr. Hildur Björk Hörpudóttur hefur verið sett sem sóknarprestur til að þjóna Reykhólaprestakalli til. 31. maí 2019. Þann 1. júní næstkomandi munu Hólmavíkurprestakall og Reykhólaprestakall...

Fyrsta skipið kemur í vikunni

Skemmtiferðaskipavertíðin á Ísafirði hefst á fimmtudaginn þegar Ocean Diamond leggst að bryggju. Ocean Diamond siglir hringinn í kringum landið í allt sumar og kemur...

Nýjustu fréttir