Mánudagur 7. október 2024

Vilja sem flest sjónarmið varðandi vindorkuver

Starfshópur um vindorku sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skipaði í sumar kallar nú eftir sjónarmiðum hagaðila, sveitarfélaga, félagasamtaka og almennings á málefnum...

Bergdís Þrast­ar­dóttir er nýr leik­skóla­stjóri á Arakletti

Bergdís Þrast­ar­dóttir hefur verið ráðin í starfi leik­skóla­stjóra á Arakletti á Patreksfirði. Bergdís er fædd og uppalin á Patreksfirði...

Grunur um eldislax í á á Vestfjörðum

Matvælastofnun barst tilkynning síðastliðinn föstudag vegna laxa sem veiddir voru í á á Vestfjörðum en grunur er um að um eldislax sé...

Galdrabrugg á Hólmavík

Á Hólmavík hefur verið sett á laggirnar nýtt fyrirtæki, Galdur Brugghús, sem ætlar sér að framleiða göldróttan bjór fyrir heimamenn og ferðamenn....

Klettháls: arðsemi jarðganga 0,83%

Jarðgöng í gegnum Klettháls er framkvæmd sem skilar jákvæðum innri vöxtum um 0,83% samkvæmt því sem fram kemur í skýrslu Rannsóknarstofnunar Háskólans...

Ísafjarðarbær: skipað í öldungaráð

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til að Auður Ólafsdóttir, Hafsteinn Vilhjálmsson og Sigríður Magnúsdóttir verði kosin aðalfulltrúar í öldungaráð , og að varafulltrúar þeirra...

Maskína: Fleiri jákvæðir til flugvallar í Vatnsmýrinni eftir eldgosin á Reykjanesi

Mun fleiri eru jákvæðir til flugvallar í Vatnsmýrinni í Reykjavík eftir eldgosin og jarðhræringarnar á Reykjanesi að undanförnu. Um 20% svarenda í...

Tálknafjörður: svara engu um húsaleigu sveitarstjóra

Lilja Magnúsdóttir, oddviti Tálknafjarðarhrepps og Ólafur Þ. Ólafsson, sveitarstjóri svara engu ítrekuðum fyrirspurnum Bæjarins besta um afrit af húsaleigusamning og fjárhæð húsaleigu...

Ísafjarðarbær: umsögn um strandsvæðaskipulag fer til bæjarstjórnar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir í gær öðru sinni tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar að umsögn um strandsvæðaskipulag fyrir Vestfirði. Nefndin telur það ekki...

Heiða Björg næsti formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, verður næsti formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga en kosning fór fram...

Nýjustu fréttir