Mánudagur 7. október 2024

Áfengissala: landsbyggðin og höfuðborgarsvæðin ósammála

Verulegur munur kemur fram í afstöðu fólks eftir búsetu til sölu á bjór á landsleikjum í knattspyrnu í Laugardalnum annars vegar og...

Miklidalur: efasemdir um stutt jarðgöng

Greina má nokkrar efasemdir um gagnsemi stuttra jarðganga um Mikladal milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar í skýrslu Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri, RHA, sem...

Garðfuglar

Garðfuglar kallast fuglar sem sjást í görðum. Garður er svæði við hús eða híbýli, allt frá grasflöt eða matjurtagarði til gamalgróins trjágarðs...

Ríkisstjórnin fundaði með sveitarstjórnarfólki á Vestfjörðum

Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar var haldinn á Ísafirði í gær. Ríkisstjórnin var þar að auki viðstödd vígslu útsýnispalls á...

Kortlagning hafsbotnsins

Leiðangursmenn á rannsóknaskipinu Árni Friðrikssyni kortlögðu í ágústmánuði alls um 8.964 ferkílómetra hafsvæði vestan við Látragrunn, á Dohrnbanka og á Selvogsbanka.

Íbúafundur í byggðaþróunarverkefninu Sterkar Strandir

Íbúafundur var haldinn í byggðaþróunarverkefninu Sterkar Strandir þann 24. ágúst sl. í Félagsheimilinu á Hólmavík. Sigríður Elín Þórðardóttir, forstöðumaður...

Uppskrift vikunnar – Nautapottréttur með rauðvíni

Þessi pottréttur tekur þónokkurn tíma og er því fullkominn sunnudagsmatur þegar maður hefur nægan tíma til að dunda sér í rólegheitunum í...

Patreksfjörður: blúshátíðin hefst í kvöld

Blúshátíðin milli fjalls og fjöru á Patreksfirði verður 2. og 3. september n.k. Hátíðin fagnar 10 ára afmæli þann 2. sept,...

Piff kvikmyndahátíð: kvikmyndir frá öllum heimshornum sýndar á Vestfjörðum

Kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival (Piff) verður haldin í annað sinn, á Ísafirði 13. til 16. október. Búist er við enn...

Skipulagsstofnun: forstjórinn hætti í gær

Í gær var óvænt tilkynnt að Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar hefði látið af störfum en hún hafði gegnt starfinu frá 2013....

Nýjustu fréttir