Mánudagur 7. október 2024

Sigríður Júlía nýr kennslustjóri Lýðskólans á Flateyri

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir hefur verið ráðin kennslustjóri Lýðskólans á Flateyri. Hún hefur víðtæka reynslu af stjórnun, kennslu og fræðastörfum. Sigríður hefur frá...

Húsameistari í hálfa öld

Fáir íslenskir arkitektar hafa átt lengri og viðburðaríkari starfsævi en Einar Erlendsson. Enginn varð til að skrá þá merku sögu á meðan...

Kosningu á fugli ársins lýkur 12 september

Kosningu á fugli ársins lýkur 12. september og tilkynnt verður um Fugl ársins 2022 á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september.

Bensínið dýrast á Íslandi

Samkvæmt samanburði á eldsneytisverði í 34 Evrópulöndum sem sagt er frá á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda þá njótum við Íslendingar þess vafasama heiðurs...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MUGGUR

Listamaðurinn Guðmundur Thorsteinsson, eða Muggur eins og hann er venjulega kallaður, fæddist þann 5. september 1891 á Bíldudal. Hann...

Sigsteinn Grétarsson ráðin sem forstjóri Skagans 3X og BAADER Ísland

BAADER hefur ráðið Sigstein Grétarsson í stöðu forstjóra Skagans 3X og Baader á Íslandi. Sigsteinn er margreyndur stjórnandi og leiðtogi með...

Ísafjörður: aflinn 1.182 tonn í ágúst

Landað var 1.182 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánaða. Klakkur ÍS var með 85 tonn af rækju en að öðru leyfi var...

Laxeldi: tveimur kærum hafnað

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hafnaði í síðustu viku tveimur kærum frá eiganda Efri-Tungu II og eiganda helmings hlutar í Efri-Tungu í...

Vestfirðir: helmingur íbúafjölgunarinnar er í Vesturbyggð

Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum hefur fjölgað um 71 á 9 mánaða tímabili frá 1. desember 2021 til 1. september 2022. Réttur...

Ungur Ísfirðingur lék einleik með Synfóníuhljómsveitinni

Ungur ísfirskur píanóleikari Mikolaj Ólafur Frach lék einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands s.l. föstudag á hátíðartónleikum Klassíkin Okkar sem voru í beinni útsetningu á RUV.

Nýjustu fréttir