Mánudagur 7. október 2024

Arctic Fish: nýr prammi – Nónhorn

Í gær kom til Þingeyrar nýr fóðurprammi sem er fimmti pramminn í eigu Arctic Fish og fékk hann nafnið Nónhorn. Pramminn...

Háskólasetur Vestfjarða stofnar stúdentagarða

Háskólasetur Vestfjarða stofnaði þann 16. ágúst sl. húsnæðissjálfseignarstofnun (Hses) Stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða. Háskólasetrið kom á fót fulltrúaráði fyrir Hses...

Ísafjarðarbær: bæjarstjórn vill áfram burðarþolsmat og áhættumat fyrir Jökulfirði

Í samþykkt bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar frá því í síðustu viku um tillögu að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði segir um Jökulfirði að "þar sem meirihluti...

Ólympíuhlaupið 2022 fyrir skólana í landinu

Ólympíuhlaupið er árlegur viðburður og er fastur liður í skólastarfi margra grunnskóla á landinu. Ólympíuhlaupið er liður í Íþróttaviku Evrópu og er...

Börnin inni á kvöldin

Þann 1. september breyttust þau tímamörk sem varða heimila útivist barna. Þannig mega 12 ára börn og yngri vera úti til...

Innanlandsvog kindakjöts 2023

Matvælaráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog kindakjöts og liggur áætlun framleiðsluársins 2022–2023 nú fyrir. Vogin skilgreinir þarfir og eftirspurn...

Óbyggðanefnd: Aðalmeðferð fer fram á morgun 7. september í Edinborgarhúsinu

Óbyggðanefnd er sjálfstæð úrskurðarnefnd sem starfar á grundvelli III. kafla þjóðlendulaga og hefur þríþætt hlutverk. Að kanna og skera úr...

Suðurtangi: öll tilboð vel yfir kostnaðaráætlun

Í síðustu viku voru opnuð útboð í fráveitulagnir á Suðurtanga. Þrjú tilboð bárust. Keyrt og mokað ehf.,...

Opnunarmynd Piff tilnefnd til Óskarsverðlauna

Opnunarmynd Pigeon International Film Festival (PIFF), sem haldin verður í annað sinn á Ísafirði í haust, var tilnefnd sem besta erlenda myndin...

Vestri: meistaraflokkur kvenna verður á næsta ári

Nýlega var haldinn fundur hjá knattspyrnudeild Vestra til þess að kanna hvort vilji væri til þess að um stofnun meistaraflokks kvenna hjá...

Nýjustu fréttir