Miðvikudagur 24. júlí 2024

Öruggari Vestfirðir – svæðisbundið samráð gegn ofbeldi

Öruggari Vestfirðir er svæðisbundið samráð gegn ofbeldi, öðrum afbrotum og til að stuðla að bættri þjónustu fyrir jaðarsetta einstaklinga á Vestfjörðum.

Arnarlax: hagnaður af rekstri um 1 milljarður króna

Rekstrarafkoma Arnarlax fyrstu níu mánuði þessa árs var mun betri en gert hafði verið ráð fyrir. Tekjur umfram gjöld að meðtöldum afskrifum (EBIT) voru...

Tveir listar í framboði í nýju sveitarfélagi

Yfir­kjör­stjórn Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar hefur úrskurðað neðan­greinda fram­boðs­lista löglega og gilda til fram­boðs í kosn­ingum til sveit­ar­stjórnar í sameig­in­legu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar sem fram fara...

Smábátaeigendur leggja til fleiri veiðidaga

Hafrannsóknastofnun leggur til að grásleppuafli fari ekki umfram 6.355 tonn, sem er 445 tonna minnkun milli ára eða 6,6%. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu hefur nú...

Vestri mætir Kára á laugardaginn kl 16

Næsti leikur knattspyrnuliðs karla í Vestra er við lið Kára frá Akranesi. Kári hefur átt gott mót hingað til og liðið er sem stendur í 2. sæti með 21 stig. Vestri...

Björgunarsveitin Sæbjörg á Flateyri fær styrk fyrir fasteignagjöldum

Bæjarráð  Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að styrkja björgunarsveitina Sæbjörgu á Flateyri árlega sem samsvarar  álögðum  fasteignagjöldum á húsnæði sveitarinnar að Oddagötu 3. Jafnframt var gerð...

Mest fækkun 19 ára nemenda á Vestfjörðum

Nítján ára nemendur árið 2018  eru hlutfallslega langfæstir á Vestfjörðum samkvæmt upplýsingum á vef Hagstofunnar. Voru 44% þeirra sem eru á þessum aldri á...

Deiluaðilar sýni ábyrgð og semji

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á deiluaðila í sjómannaverkfallinu að sýna ábyrgð og ljúka samningum sem allra fyrst, enda er tjón vegna deilunnar orðið umtalsvert og...

Vesturbyggð: bréf HMS um slökkvilið ekki lagt fram í 3 mánuði

Bréf Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar frá 8. mars sl. um úrbætur á slökkviliði Vesturbyggðar var ekki lagt fram í bæjarráð fyrr en 13....

Haftyrðill

Haftyrðill er líkur álku en miklu minni, smæstur svartfugla og einn af minnstu sjófuglunum. Hann er þybbinn, hálsstuttur og mjög kubbslegur, á...

Nýjustu fréttir