Þriðjudagur 18. mars 2025

Íþróttafólk ársins 2024

Laugardaginn 4. janúar nk. fer fram sameiginlegt hóf Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Samtaka íþróttafréttamanna (SÍ) í Hörpunni, þar sem ÍSÍ...

Þróar klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði

Brendan Kirby, meistaranemi við Háskólasetur Vestfjarða í sjávarbyggðafræði fékk 400.000 kr. styrk frá uppbyggingarsjóði Vestfjarða til að þróa klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði.

Ýmsar upplýsingar um skötu

Á Þorláksmessu er mikið borðað af skötu og af því tilefni hefur Fiskistofa tekið saman ýmsar upplýsingar um þessa fisktegund sem fylgja...

Vonast til að Dynjandisheiði opnist innan skamms

Vegagerðin vonast til þess að vegurin um Dynjandisheiði opnist innan skamms. Sigurður G. Sverrisson, yfirverkstjóri segir að töluverður snjór sé í Vatnahvilftinni....

Suðurtangi: hollvinir lagfæra fjöruna

Hollvinir Suðurtanga hafa fengið samþykki Ísafjarðarbæjar fyrir lagfæringu á fjörunni. Hollvinafélagið gerði samning við Ísafjarðarbæ í fyrra um lóðina við Suðurtanga, sem...

Engin laxalús í Dýrafirði

Á mælaborði fiskeldis, sem Matvælastofnun tekur saman og birtir á vef sínum kemur fram að engin laxalús hafi mælst í laxeldinu í...

Ísafjarðarbær: samþykkir reglur um fjárhagsaðstoð

Bæjarstjón Ísafjarðarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum fyrir jól ítarlegar reglur um fjárhagsaðstoð. Ekki kemur fram hvort breytingar hafi verið gerðar á...

Skipasmíðastöð í Hnífsdal fær viðurkenningu

Á laugardaginn fóru kvenfélagskonur í Hnífsdal í heimsókn til Ingvars Friðbjarnar skipasmiðs og listamanns í Hnífsdal sem smíðar líkön af skipum af...

11 héraðsmet slegin á Jólamóti HHF á Patreksfirði

Jólamót Héraðssambandsins Hrafna Flóka, HHF, í frjálsum var haldið í gær í íþróttamiðstöðinni Bröttuhlíð á Patreksfirði og mættu 28 þátttakendur til þess...

Klettháls: björgunarsveitir kallaðar út

Björgunarmenn frá þremur sveitum Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaðir út í kvöld til hjálpar bílum sem voru i vandræðum á Kletthálsi....

Nýjustu fréttir