Þriðjudagur 8. október 2024

Suðureyri: nýja vatnslögnin tengd

Nýja vatnslögnin úr Staðardal inn í vatnstankinn á Suðureyri var tengd á þriðjudagskvöldið og Kristján Andri Guðjónsson, bæjarverkstjóri segir að eftir sólarhringsrennsli...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST H. PÉTURSSON

Ágúst H. Pétursson fæddist í Bolungarvík þann 14. september 1916.  Sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju.

Ferðalag um náttúru Íslands

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert og eru skólar hvattir til þess að hafa daginn í huga í...

Ísafjarðarbær: Hver verður Bæjarlistamaður 2022 ?

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilnefningum til bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2022. Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar veitir ár hvert starfandi listamanni sem búsettur er...

Víðförul grálúða

Þann 19. ágúst sl. barst Hafrannsóknastofnun fyrirspurn frá skipverja á Guðmundi í Nesi ER 13, varðandi fiskmerki sem fannst í grálúðu á...

Tangi: leikskóladeildin stækkuð

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tekur jákvætt í hugmyndir um stækkun leikskóladeildarinnar Tanga á Ísafirði. Var bæjarstjóra falið að finna heppilega staðsetningu fyrir stækkunina og...

Orkubússtjóri: vilji sveitarstjórnarmanna á Vestfjörðum er skýr

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir í tilefni af samþykkt Fjórðungsþings Vestfirðinga um þjóðgarð á Vestfjörðum að vilji sveitarstjórnarmanna á Vestfjörðum sé skýr, þeir...

Vestri: Gunnar hættir

Stjórn Knd. Vestra og Gunnar Heiðar Þorvaldsson hafa komist að þeirri sameiginlega ákvörðun að Gunnar Heiðar láti af störfum þegar núverandi tímabili...

Óshyrna: verulega aukin gliðnun í sprungunni

Við mælingar á dögunum kom í ljós að sprungan efst í Óshyrnunni er á töluverðri hreyfingu. Ekki hefur verið mælt frá 2019...

Patreksfjörður: skotíþróttasvæði í undirbúningi

Skotíþróttafélag Vestfjarða á Patreksfirði hefur sótt um lóð undir skotæfingasvæði. Óskað er eftir lóðinni að Stekkjareyri í Patreksfirði. Ætlunin er að...

Nýjustu fréttir