Þriðjudagur 8. október 2024

Áhrif ljósmengunar á lífverur í hafi

Föstudaginn 16. september munu Melanie Stock og Jannis Hümlming kynna rannsóknir sínar í Vísindaporti Háskólaseturs, en þar er fjallað um áhrif ljósmengunar...

Afli í ágúst var tæp 103 þúsund tonn

Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni var heildarafli í ágúst 2022 , 102,9 þúsund tonn sem er um 6% minna en í ágúst á...

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur á morgun 16. september og er þetta í tólfta sinn sem íslenskri náttúru er fagnað á...

Verkís telur ekkert athugavert við trjákurl á lóð Eyrarskjóls

Í minnisblaði sem Verkfræðistofan Verkís hefur lagt fram vegna notkunar á trjákurli á lóð leikskólans Eyrarskjóls á Ísafirði kemur fram að ekkert...

Mjólká er ekki laxveiðiá

Nokkuð hefur verið fjallað um laxa sem veiðst hafa í Mjólká í Arnarfirði þar sem hluti þeirra virðast vera eldislaxar. Þekkt er...

Bjarni Jónsson: gjaldtaka í jarðgöngum ekki rædd í mín eyru

Bjarni Jónasson, alþm segir að fyrirætlanir um gjaldskrárhækkun í landsbyggðarstrætó eða önnur sérstök gjaldtaka af íbúum valdra byggðarlaga af uppgreiddum jarðgöngum eins...

Hólmavík: góð kartöfluuppskera

Kartöfluuppskera á Hólmavík virðist ætla að verða góð þetta haustið. Bæjarins besta hitti Þorvald Garðar Helgason með uppskeruna undan nokkrum grösum og...

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ Í ÍSAFJARÐARKIRKJU

Fimmtudaginn 15. september og á föstudaginn 16. september fer fram Orgelkrakkahátíð í Ísafjarðarkirkju.Þar gefst stórum sem smáum kostur á að kynnast orgelinu....

Ísafjörður: unnið að aðgerðaráætlun fyrir nýtt skíðasvæði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir í vikunni hugmyndir að nýju skíðasvæði á Ísafirði sem fyrirtækið SE Group vann fyrir Ísafjarðarbæ árið 2020. Bæjarráðið...

Langadalsá: 69 laxar

Veiddir hafa verið 69 laxar í Langadalsá og 15 bleikjur samkvæmt upplýsingum frá leigutaka árinnar. Í fyrra veiddust 95 laxar í Langadalsá....

Nýjustu fréttir