Þriðjudagur 8. október 2024

Ómar Ragnarsson hlaut viðurkenningu Sigríðar í Brattholti

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti á föstudag, á Degi íslenskrar náttúru, Ómari Ragnarssyni Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Er þetta...

Æfing í viðbrögðum við hópslysi á Ísafjarðarflugvelli

Laugardaginn 24. september nk. mun ISAVIA, Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og viðbragðsaðilar á NV Vestfjörðum æfa viðbragð við hópslysi. Æfingin...

Yfir 40 þúsund hraðabrot skráð með hraðamyndavélum árið 2021

 Yfir fjörutíu þúsund hraðabrot voru skráð með hraðamyndavélum árið 2021 og þar af um 19 þúsund á höfuðborgarsvæðinu.

Bolungavík: sláturhúsið rís

Fyrir helgina var hafist handa við að reisa laxasláturhús Arctic Fish í Bolungavík. Keypt var nýbyggt húsnæði Fiskmarkaðs Vestfjarða og við...

Fjórðungsþing: hrun framundan í sauðfjárrækt

Á nýafstöðnu Fjórðungsþingi Vestfirðinga var ályktað um stöðuna í sauðfjárrækt og í byggðum sem styðjast við þá atvinnugrein. Vitnað er til sýrslu...

Boðaðar lagabreytingar á svæðisskiptingu strandveiða og veiðistjórn grásleppu

Á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar eru tvö mál frá Matvælaráðherra sem varðar veiðistjórn á strandveiðum og grásleppu auk þess þriðja sem varðar rafvæðingu smábáta....

Fiskeldi: 43% hækkun fiskeldisgjalds

Í fjárlagafrumvarpi fyrir 2023 er boðuð 43% hækkun á gjaldi vegna fiskeldis, sem innheimt er af þeim sem hafa leyfi til sjókvíaeldis...

Mjólkárlína2: málsmeðferð heimiluð

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur heimilað að málsmeðferð hefjist við breytingu á aðalskipulagi vegna Mjólkárlínu 2. Landsnet hyggst leggja 16 km...

Aðalfundur Eldingar á morgun, mánudag

Félag smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum, Elding, heldur aðalfund sinn á morgun, mánudaginn 19. september. Fundurinn verður á Hótel Ísafirði og hefst kl...

Vesturbyggð: 5,3 m.kr. í aukin útgjöld

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun 2022. Annars vegar er varið 3.316.000 kr til viðgerða á tveimur íbúðum við Sigtún 59...

Nýjustu fréttir