Þriðjudagur 8. október 2024

Samband íslenskra sveitarfélaga: Nanný Arna tilnefnd í stjórn

Í lok september verður haldið landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga. Fer það fram á Akureyri að þessu sinni. Kjörnefnd hefur...

Ísafjarðarbær: launakostnaður 52 m.kr. undir áætlun

Launakostnaður Ísafjarðarbæjar fyrir tímabilið janúar - ágúst 2022 nam 2.142 milljónum króna samanborið við áætlunupp á 2.193 m.kr. Launakostnaður er því...

HEILBRIGÐISÚTGJÖLD 745 ÞÚSUND KRÓNUR Á MANN

Heilbrigðismálin eru gjarnan til umræðu í þjóðfélaginu enda afar mikilvægur málaflokkur sem stór hluti af útgjöldum hins opinbera...

Arnar Már Elíasson skipaður forstjóri Byggðastofnunar

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Arnar Má Elíasson forstjóra Byggðastofnunar til næstu fimm ára. Arnar Már var valinn...

Breyta á lögum um póstþjónustu

Drög að frumvarpi um breytingar á lögum um póstþjónustu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Í frumvarpsdrögunum eru m.a....

Blábankinn á Þingeyri 5 ára

Blábankinn á Þingeyri fagnar 5 ára afmæli í dag en hann var stofnaður 20. september 2017. Blábankinn er...

MERKIR ÍSLENDINGAR – AÐALHEIÐUR HÓLM

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð þann 20. sept­em­ber árið 1915.

Arnarlax sækir um breytingar á fjórum eldissvæðum í Arnarfirði

Arnarlax hefur sótt um breytingar á afmörkum fjögurra eldissvæða í Arnarfirði og hefur lagt fram ýtarlega skýrslu um áhrif þeirra breytinga á...

Vestri: svekkjandi tap í lokaleiknum

Karlalið Vestra lék um helgina lokaleikinn í Lengjudeildinni þetta keppnistímabilið. Lið HK í Kópavogi var sótt heim, en það hefur unnið sér...

Flateyri: nemendagarðar 14 íbúðir

Sú breyting hefur orðið á nemendagörðum á Flateyri að í stað þriggja húsa með 26 íbúðum verður reist eitt hús með 14...

Nýjustu fréttir