Þriðjudagur 8. október 2024

Súðavík: laun kjörinna fulltrúa tengd við þingfararkaup

Sveitarstjórn Súðavíkur samþykkti á síðasta fundi breytingu á greiðslum kjörinna fulltrúa fyrir trúnaðarstörf. Eru launintengd við þingfararkaup. Oddviti fær 6% af þingfararkaupi,...

Alþingi: vilja kaupa nýja Breiðafjarðarferju

Sjö alþingismenn hafa flutt þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að innviðaráðherra að láta kaupa nýja ferju sem verði notuð í reglulegum...

Bolungavík: 90 m.kr. í eitt barnaverndarúrræði

Bæjarstjórn Bolungavík hefur samþykkt 90 m.kr. viðauka við fjárhagsáætlun ársins til þess að mæta kostnaði við barnaverndarúrræði. Fyrirsjáanlegt er að kostnaðurinn á...

Fundir um menntastefnu Vestfjarða

Í Sóknaráætlun Vestfjarða er mikil áhersla lögð á hækkun menntunarstigs Vestfjarða og meðal áherslumála er gerð menntastefnu fyrir Vestfirði.

Rannsóknir á svömpum

Á vef Hafrannsóknarstofnunar er sagt frá því að dagana 8.–19. september hafi sjö erlendir sérfræðingar í svampdýrum (Porifera) komið til Íslands...

Endurvinnsla á veiðarfærum

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og norska fyrirtækið Norfir hafa komist að samkomulagi um samstarf til að auka enn frekar endurnotkun og endurvinnslu...

Snorri átti son er Órækja hét

Föstudaginn 23. september mun Úlfar Bragason flytja erindið, Snorri átti son er Órækja hét í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða.

Hamrar Ísafirði: Berta og Svanur með tónleika á föstudaginn

Berta Dröfn Ómarsdóttir og Svanur Vilbergsson verða með tónleika í Hömrum föstudaginn 23. september kl. 20:00.Efnisskráin er byggð á þjóðlögum frá Íslandi,...

Laxeldi utan Örlygshafnar: kæru hafnað

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur hafnað  kröfu Ragnars Marinós Thorlacius, Reykjavík, landeiganda í Örlygshöfn, um að felld verði úr gildi...

Vesturbyggð: ný leikskóladeild

Fyrir bæjarstjórn Vesturbyggðar liggur tillaga bæjarráðs um að byggja nýja leikskóladeild við leikskólann Araklett. Lagt er til að keyptar verði ævintýraborgir, sem...

Nýjustu fréttir