Miðvikudagur 24. júlí 2024

Ætla að krefja ráðuneytið svara

Sýsluskrifstofunni í Bolungarvík var lokað um mánaðamótin. Eins og áður hefur verið greint frá var lokuninni mótmælt harðlega af bæjaryfirvöldum í Bolungarvík og sömuleiðis...

Albert valinn til þátttöku á HM

Ísfirðingurinn Albert Jónsson er einn af þeim keppendum sem Skíðasamband Íslands hefur valið á heimsmeistaramótið í norrænum greinum, sem fram fer í Lahti í...

Körfubolti: Vestri – Skallagrímur í 1. deild karla

Vestri tekur á móti Skallagrími á Jakanum, föstudaginn 20. desember. Þetta er mikilvægur leikur til að tryggja stöðu okkar í efri hluta deildarinnar. Við...

Hrafnseyri – Safn Jóns Sigurðssonar

Að sögn Ólafar Bjarkar Oddsdóttur sem sér um að reka kaffihús á Hrafnseyri hafa heldur fleiri ferðamenn komið að Hrafnseyri í sumar en í...

Flateyri: Skúrin samfélagsmiðstöð stofnuð

Stofnfundur Skúrinnar, samfélagsmiðstöðvar, fyrirtækjahótels og frumkvöðlaseturs var á Flateyri í gær. Í stjórn voru kjörin Steinunn G. Einarsdóttir formaður, Áslaug Guðrúnardóttir og Teitur Björn Einarsson. Markmiðið var að safna...

Velkomin til Tortóla norðursins

Skattamál í Súðavík hafa verið talsvert í umræðunni að undanförnu eftir að sveitarstjórinn Pétur Markan vakti á þeim athygli á hreppsnefndarfundi fyrr í mánuðinum...

Kona á skjön: Ævi og störf Guðrúnar frá Lundi

Sumarsýningin í Kaffi Kind á Sauðfjársetrinu í Sævangi verður opnuð laugardaginn 3. júní kl. 15:00, á fæðingardegi Guðrúnar frá Lundi.

Covid19: 6 ný smit í gær á Vestfjörðum

Sex smit bættust við á Vestfjörðum í gær. Þrjú smit greindust á Suðureyri, tvö á Þingeyri og eitt á Drangsnesi.

Þorskafjörður: byrjað að steypa brúna

Helmingurinn af Þorskafjarðarbrúnni var steyptur fyrir tveimur vikum. Á vefsíðu Reykhólahrepps er sagt frá því að steypt var í einu lagi...

Jarðgöng: andstaða eða stuðningur við gjaldtöku?

Á tveimur dögum birtust niðurstöður úr tveimur könnunum um veggjöld til jarðgangagerðar sem við fyrstu sýn virðast sýna mjög ólíka afstöðu til...

Nýjustu fréttir