Súðavík: Samúel segir sig úr sveitarstjórn

Boðað hefur verið til fundar í sveitarstjórn Súðavíkurhrepps næsta föstudag eftir viku. Á dagskrá eru 14 mál. Fyrsta mál að lokinni skýrslu sveitarstjóra er...

Verkvest: aðstæður skipverja skelfilegar

"Aðstæður skipverja voru því vægast sagt skelfilegar þar sem þeir veiktust einn af öðrum og höfðu ekki aðrar bjargir en verkjalyf til að halda...

allir stefna á Ófeigsfjörð

Vegabætur í Ingólfsfirði og Ófeigsfirði eru helsta fréttaefni í fjölmiðlum fyrir sunnan. Hafa andstæðingar Hvalárvirkjunar, svo sem Hrafn Jökulsson, haft uppi hótanir um að...

REKSTRI SKAGANS 3X Á ÍSAFIRÐI HÆTT

Stjórn Skagans 3X hefur ákveðið að leggja niður starfsstöð fyrirtækisins á Ísafirði og hefur öllum 27 starfsmönnum fyrirtækisins þar verið sagt upp...

Anna Sigríður hefur verið ráðinn sem kennslustjóri við Lýðháskólann á Flateyri

Anna Sigríður Sigurðardóttir hefur verið ráðinn kennslustjóri við Lýðháskólann á Flateyri. Anna Sigríður hefur yfir 15 ára reynslu sem kennari í framhalds- og grunn-skólum...

Vill að Tangagata verði lagfærð

Hinn sjö ára gamli Aram Nói Norðdahl Widell hefur óskað eftir því að Ísafjarðarbær lagfæri Tangagötu á Ísafirði. Aram Nói, sem er búsettur í...

Hótel Ísafjörður: viðbygging þarf ekki í grenndarkynningu

Byggingafulltrúi hefur afgreitt byggingarleyfisumsókn  vegna viðbyggingar við Hótel Ísafjörð. Sótt er um að reisa viðbyggingu á steyptum sökklum og léttum útveggjum. Jafnframt er sótt...

Arna Lára ráðinn svæðisstjóri Eimskips á Ísafirði

Arna Lára Jónsdóttir hefur verið ráðinn svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum og hefur störf þann 1.jan nk. Arna Lára hefur síðustu 13 ár unnið sem verkefnisstjóri hjá...

Jói ÍS10 mættur á Ísafjörð

Glænýr Sómabátur 990 sem ber nafnið Jói ÍS 10 og er í eigu Guðmundar Jens hefur bæst í bátaflotann í Ísafjarðarhöfn. Báturinn bætist í...

Dýrafjörður: hafsbotninn í góðu ástandi á öllum eldissvæðum

Hafsbotninn undir öllum þremur eldissvæðum í Dýrafirði eru í góðu ástandi samkvæmt síðustu skýrslum. Fá þau öll einkunnina 1 sem er besta...

Nýjustu fréttir