Hreinni Hornstrandir

Ellefta hreinsunarferð Hreinni Hornstranda verður farinn dagana 21.-22. júní en að þessu sinni verður farið í Barðsvík, en þar var síðast hreinsað...

Sauðfjársetrið: 500 manns á tveimur skemmtiferðaskipum

Í gær komu tvö skemmtiferðaskip í Steingrímsfjörð í Strandasýslu með um 500 ferðamenn. Það voru norsku skipin Fram og Nansen og sigldu...

Ísafjarðarbær: alger viðsnúningur á Vestfjörðum með sjókvíaeldinu

Í umsögn Ísafjarðarbæjar til Alþingis um frumvarp um lagareldi segir að Ísafjarðarbær sé fylgjandi þeim markmiðum sem sett eru fram í frumvarpinu...

Vesturbyggð: sett fé í innleiðingu heimastjórna

Bæjarráð Vesturbyggðar ræddi innleiðingu heimastjórna á fundi sínum í síðustu viku. Kosið var á laugardaginn í fjórar heimastjórnir í sveitarfélaginu nýja ...

Strok laxa úr landeldisstöð Samherja

Matvælastofnun barst tilkynning frá Samherja Fiskeldi á mánudaginn, þann 6. maí 2024 um óhapp sem gæti hafa leitt til stroks eldislax úr...

Karlakórinn Ernir: velheppnaðir tónleikar í Guðríðarkirkju í Reykjavík

Karlakórinn Ernir hélt velheppnaða tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti í gærkvöldi. Aðsókn var góð, nokkuð á annað hundrað gestir komu til að...

Óskað eftir tilnefningum til bæjarlista­manns í sameinuðu sveitarfélagi

Í fyrsta sinn er auglýst eftir tilnefn­ingum til bæjarlista­manns Sameinaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar. Bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar hefur verið útnefndur frá árinu 2021.

Guðbjörg Halla Magnadóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans á Ísafirði

Guðbjörg Halla Magnadóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Grunnskólann á Ísafirði og mun hefja störf þann 1. ágúst næstkomandi.

Framsókn: opinn fundur á Ísafirði á morgun

Framsókn í Ísafjarðarbæ stendur fyrir opnum fundi á morgun kl 11 í Skúrnum við Húsið. Alþingismennirnir Halla Signý...

Ríkið greiðir Vesturbyggð 137 m.kr. fyrir Bíldudalsskóla

Ríkissjóður og Vesturbyggð hafa undirritað samkomulag þar sem ríkið leggur sveitarfélaginu til kr.136.926.900,- sem er fjárhæð sem tekur mið af markaðsverðmæti Dalbrautar...

Nýjustu fréttir