Nýtt ár, nýr dagur, ný fyrirheit
”Nýársmorgunn, nýr og fagur,
á næturhimni kviknar dagur.
Nýársmorgunn, þegar örlög sín enginn veit
Gleðilegt ár 2025
Bæjarins besta sendir lesendum sínum góðar óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar fyrir það gamla.
Flugeldar valda dýrum miklum ótta
Matvælastofnun vill minna fólk á að flugeldar geta valdið dýrum miklum ótta og jafnvel ofsahræðslu.
Fólk er eindregið...
Svikapóstar í nafni Skattsins herja á landsmenn
Nú milli jóla á nýárs herja svikulir aðilar á landsmenn og senda póst í nafni Skattsins sem rétt er að vara við.
SMS fyrir snjóflóðahættu á Raknadalshlíð við Patreksfjörð
Vegagerðin mun hefja sendingar nú í byrjun árs 2025 á SMS skilaboðum um snjóflóðahættu til vegfarenda um Barðastrandarveg (62) um Raknadalshlíð. Vegfarendur...
Bolungavík: nýtt safn opnað
Á sunnudaginn var óformleg opnun á nýju safni í Bolungavík. Það er verktakafyrirtækið Þotan í eigu Elvars Sigurgeirssonar sem stendur að safninu....
Áramótabrennur og flugeldasýningar
Fimm áramótabrennur verða í Ísafjarðarbæ i kvöld ef veður leyfir og verður kveikt í þeim kl 20:30.
Brennurnar verða...
Áramótaveðrið – kalt og víða lítill vindur
Veður um áramótin 2024-2025 verður kalt og yfirleitt rólegt.
Snemma á gamlársdag verður norðaustanátt sunnanlands með snjókomu og...
Íþróttafólk ársins 2024
Laugardaginn 4. janúar nk. fer fram sameiginlegt hóf Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Samtaka íþróttafréttamanna (SÍ) í Hörpunni, þar sem ÍSÍ...
Þróar klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði
Brendan Kirby, meistaranemi við Háskólasetur Vestfjarða í sjávarbyggðafræði fékk 400.000 kr. styrk frá uppbyggingarsjóði Vestfjarða til að þróa klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði.