Þriðjudagur 8. október 2024

Gamanmyndahátíð Flateyrar um helgina

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í fimmta sinn um helgina, en hátíðin hóf göngu sína árið 2017 og hefur notið mikilla vinsæla alla tíð,...

Vesturbyggð: deiliskipulagafgreitt fyrir nýtt hverfi á Bíldudal

Bæjarstjórn Vesturbyggðar afgreiddi á miðvikudaginn deiliskipulag fyrir Hól, nýtt hverfi á Bíldudal. Deiliskipulagstillagan var auglýst með athugasemdafresti til 30. ágúst 2022. Fyrir...

Stúdentagarðar Ísafirði: stefnt að því að steypa sökkla fyrir veturinn

Halldór Halldórsson, stjórnarformaður húsnæðissjálfseignarstofnunar (Hses) Stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða segir að unnið sé hörðum höndum að framgangi stúdentagarðanna. Ætlunin er að reisa 40...

Verkvest: uppsögn áhafnar Stefnis í athugun

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er að láta athuga uppsögn áhafnar Stefnis ÍS. Að sögn Finnboga Sveinbjörnssonar, formanns Verkalýðsfélagsins er verið að skoða hvort lög...

Verslun með fé

Nú er tíminn þar sem helst er stunduð verslun með sauðfé og geitfé – í flestum tilfellum ásetningslömb.

Ráðstefna um siglingar og grænar lausnir

Alþjóðasiglingadagurinn er í ár helgaður öryggi og grænum lausnum í siglingum. Af því tilefni verður ráðstefna haldin fimmtudaginn 29....

Þjóðfræðistofa á Ströndum og háskóli í München fá veglegan rannsóknarstyrk

Fyrir nokkrum árum hafði rannsóknarmaður hjá Háskólanum í München, Dr. Matthías Egeler, samband við Háskólasetur Vestfjarða vegna vinnuaðstöðu.

Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild

Fyrsti heimaleikur Harðar þetta tímabilið sem og fyrsti heimaleikur Harðar í sögunni í efstu deild verður í kvöld.

25. september 2022: Gönguferð Ferðafélags Ísfirðinga og íslenskuvæns samfélags

Næstkomandi sunnudag er á dagskrá gönguferð í Önundarfirði að Kálfseyri og um Flateyri. Gönguferðin er í samstarfi við Íslenskuvænt samfélag og Háskólasetur...

Bókasafn Vesturbyggðar stofnað

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að sameina Héraðsbókasafn V-Barðastrandarsýslu á Patreksfirði og Bókasafnið Bíldudal undir nafninu Bókasafn Vesturbyggðar. Bókasafnið...

Nýjustu fréttir