Miðvikudagur 9. október 2024

Markaður fyrir greiðslumark í sauðfé og mjólk

Markaður fyrir greiðslumark í sauðfé verður haldinn í nóvember 2022. Umsóknum um kaup og sölu greiðslumarks skal skila rafrænt...

Súðavík – Kalkþörungaverksmiðjan þarf stærra athafnasvæði

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti þann 16. september 2022 að auglýsa breytingu á deiliskipulagi hafnar- og iðnaðarsvæðis inn af Langeyri í Álftafirði.

Styrkjum úthlutað til hreinsunar á strandlengju Íslands

Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson hefur kynnt fimm verkefni sem fá úthlutaða styrki til verkefna og felast í hreinsun á...

Faxaflóahafnir: tveir Ísfirðingar meðal umsækjenda

Tveir Ísfirðingar eru meðal umsækjenda um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna. Það eru þeir Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og Gunnar Tryggvason,...

HG langstærsta útgerðarfélagið á Vestfjörðum

Hraðfrystihúsið Gunnvör hf í Hnífsdal er með mestan kvóta allra útgerðarfyrirtækja á Vestfjörðum samkvæmt upplýsingum Fiskistofu um úthlutun kvótabundinna fisktegunda á yfirstandandi...

Merkir Íslendingar – Sigtryggur Guðlaugsson

Sigtryggur Guðlaugsson fæddist á Þröm í Garðsárdal, Eyjafirði,  þann  27. september 1862.Hann var sonur Guðlaugs Jóhannessonar, bónda á Þröm, og k.h., Guðnýjar Jónasdóttur....

TILKYNNING FRÁ ÍSLENSKUVÆNU SAMFÉLAGI

Viltu nota íslensku? Hér er tækifærið! Czy chcesz porozmawiać po islandzku. To Twoja szansa. Do you...

Vesturbyggð: strandsvæðaskipulag má ekki hefta atvinnuupbyggingu

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur gengið frá umsögn sinni um tillögu að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði sem unnið er að á vegum Skipulagsstofnunar og Svæðisráðs....

Ísafjarðarbær: útsvar verði 14,52%

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að til að útsvar næsta árs 2023 verði óbreytt 14,52%. Hins vegar var frestað að afgreiða...

Fiskeldisgjald: sveitarfélögin vilja semja um skiptingu fjárins

Fjórðungsþing Vestfjarða ákvað í byrjun mánaðarins að stofna starfshóp sem falið verður "að ná sátt um skiptingu fjármuna sem nú renna...

Nýjustu fréttir