Miðvikudagur 9. október 2024

Vörukarfa ASÍ lækkar í 4 verslunum af 8 og hækkar lítillega í tveimur

Vörukarfa ASÍ hækkaði í fjórum af átta matvöruverslunum og lækkaði í fjórum verslunum á fjögurra mánaða tímabili, frá byrjun maí til byrjun...

Helgi Jósepsson til Kerecis

Kerecis hefur ráðið Helga Jósepsson sem forstöðumann lögfræði- og skattamála. Helgi kemur til Kerecis frá LS Retail, sem er alþjóðlegt hugbúnarfyrirtæki með...

Páll Helgi ÍS 142 sökk í Stykkishólmi

Páll Helgi ÍS 142 sökk við Skipavíkurbryggju í Stykkishólmi í óveðrinu sem reið yfir um síðustu helgi. Páll Helgi...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga : 575 m.kr. í skólaakstur

Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur um úthlutun framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til skólaaksturs úr dreifbýli fyrir næsta ár. Alls verður varið 575 milljónum...

Vestfirðir: með 8,58% kvótans

Alls eru 8,58% útgefins kvóta skráður í vestfirskum höfnum samkvæmt yfirliti Fiskistofu. Í fjórtán höfnum eru skráð 27.568 tonn mælt í þorskígildum.

Fiskræktarsjóður: styrkir laxastiga í Laugardalsá

Stjórn Fiskræktarsjóðs styrkti veiðifélag Laugardalsár vegna endurbóta á laxastiga í Einarsfossi í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi um 1,7 m.kr. á þessu ári...

Ferðaþjónustufundur í Bolungavík

Ferðaþjónustuaðilar í Bolungavík komu saman í gærkvöldi til fundar. Á myndinni er Haukur Vagnsson að opna fundin og fara yfir stöðuna í...

Studio Dan: bærinn tapar 10,6 m.kr.

Studio Dan ehf skuldar Ísafjarðarbæ 12,8 m.kr og eignir félagsins eru metnar á 2,3 m.kr. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fól bæjarstjóra að skoða möguleika...

Bolungavík: aflagjald af laxi gæti numið 190 m.kr. á ári

Aflagjald af slátruðum laxi í Bolungavík mun skila um 190 m.kr. á ári miðað við full afköst sláturhússins segir Jón Páll Hreinsson,...

Efnakokteillinn plast – hvað getum við gert?

Plastlaus september er í fullum gangi segir á vef Umhverfisstofnunar og margir sem reyna að draga úr notkun sinni á plasti.

Nýjustu fréttir