Miðvikudagur 9. október 2024

Skólablak fyrir grunnskólabörn í 4. – 6. bekk

Skólablakið hófst með pompi og prakt í Íþróttamiðstöðinni í Varmárskóla í þriðjudaginn 27. september. Skólablakið er viðburður fyrir...

Landsátak í birkifræsöfnun að hefjast

Landsátak Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í söfnun á birkifræi hófst formlega fimmtudaginn 22. september. Átakið fer nú fram í...

650 milljónum króna úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra – Ekkert til Vestfjarða

Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 650 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra í samræmi við tillögur stjórnar sjóðsins. Áhersla var lögð á verkefni sem...

Maskína: 6 flokkar ná kjöri

Sex flokkar fá þingmann kjörinn á Vesturlandi og Vestfjörðum ssamkvæmt nýrri könnun Maskínu sem birt var í morgun. Niðurstöður eru greindar eftir...

Orkubússtjóri: óveðrið sýndi kosti nýrrar virkjunar á Vestfjörðum

Elias Jónatansson, Orkubússtjóri segir að óveðrið um síðustu helgi hafi haft þau áhrif að útsláttur varð í flutningskerfi Landsnets, Mjólkárlínu sem...

Þingeyri: Ketill Berg formaður Blábankans

Í síðustu viku var haldinn aðalfundur Blábankans, samfélagsmiðstöðvar á Þingeyri. Á liðnu ári var farið í endurskoðun...

Gylfi Ólafsson: viljum fá fiskeldisgjöldin beint til sveitarfélaganna

Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar og fulltrúi sveitarfélagsins í starfshópi Fjórðungssambands Vestfirðinga um skiptingu fiskeldisgjalds sem eldisfyrirtæki greiða í Fiskeldissjóð, segir að...

Handbolti: Hörður fær þrjá nýja leikmenn

Handknattleiksdeild Harðar hefur gert samninga við þrjá brasilíska leikmenn sem munu spila með liðinu í efstu deildinni í handknattleik í vetur.

Mennta- og barnamálaráðherra: Tillögur fyrir 1. nóv um kostnaðarskiptingu

Mennta- og barnamálaráðherra Ásmundur Einar Daðason hefur skipað stýrihóp um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda undir, formennsku Haraldar L....

Skipstjórnarnám á Vestfjörðum í 170 ár

Þann 5. október næstkomandi verður opnuð sýning í Byggðasafni Vestfjarða. Tilefnið er hin langa og merka saga skipstjórnarnáms...

Nýjustu fréttir