Miðvikudagur 9. október 2024

Veiðráðgjöf í loðnu lækkar um tæp 200 þúsund tonn

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli veturinn 2022/2023 verði ekki meiri en 218 400 tonn. Ráðgjöfin kemur í stað...

Grettir sterki kominn til Stykkishólms

Vegagerðin hefur, í samvinnu við Sæferðir og Stykkishólmsbæ, tekið á leigu dráttarbátinn Gretti sterka sem verður staðsettur í Stykkishólmshöfn.

Ný vefsíða „Auðlindin okkar“

Á þessari nýju vefsíðumá finna upplýsingar og gögn sem tengjast verkefninu Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ýtti úr vör í maí með skipan...

Landsvirkjun: Ekki næg orka til allra góðra verkefna

" Í fyrsta skipti í sögu Landsvirkjunar þarf að segja nei við fjölmörgum góðum verkefnum. Orkan er einfaldlega ekki til." Þetta kom...

Spáð snjókomu í nótt

Vegagerðin hefur sent frá sér ábendingu um snjókomu næstu nótt meðal annars á Steingrímsfjarðarheiði. "Í nótt og snemma í...

Merkir Íslendingar – Lilja Guðmundsdóttir

Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði þann 3. október árið 1915 en flutti með foreldrum sínum til Flateyrar er hún var fimm ára...

Bolungavík: bærinn styrkir golfíþróttina um 3 m.kr. á ári

Gerður hefur verið samningur milli Bolungavíkurkaupstaðar og Golfklúbbs Bolungavíkur um uppbyggingu aðstöðu á Syðridalsvelli í Bolungarvík. Samningurinn er til 10 ára, frá...

ASÍ: engin frístundastyrkir á Ísafirði

Í úttekt ASÍ á frístundastyrkjum sveitarfélaga, sem ætlaðir eru til þess að styrkja tómstundastarf barna, kemur fram að engir slíkir styrkir eru...

Rebekka ráðin í Matvælaráðuneytið

Rebekka Hilmarsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð hefur verið  í tímabundið starf sérfræðings á skrifstofu sjávarútvegs til að hafa umsjón með vinnu við...

Rannveig Jónsdóttir ráðin til Listasafnsins Ísafjarðar

Rannveig Jónsdóttir hefur verið ráðin sem starfsmaður Listasafns Ísafjarðar. Rannveig lauk námi frá sjónlistardeild Myndlistarskóla Reykjavíkur (2014), BA...

Nýjustu fréttir