Miðvikudagur 9. október 2024

Bolungavík: sjólögnin fór í sundur í briminu

Það óhapp varð í Bolungavík að sjólögnin, sem verið er að leggja frá hinu nýja laxasláturhúsi út í sjó, fór í sundur....

Háskólasetur á Vísindavöku Rannís

Vísindavaka Rannís var haldin í Laugardalshöllinni 1. október 2022. Markmiðið með Vísindavökunni er að færa vísindin nær almenningi, kynna...

HÆKKANDI ALDUR GRUNNSKÓLAKENNARA MEÐ KENNSLURÉTTINDI

Alþjóðadagur kennara er í dag en stofnað var til hans árið 1994 að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara. ...

Suðureyri: Gatið á rörinu er fundið

Þær gleðifregnir bárust frá Suðureyri um miðja síðustu viku að lekinn sem leitað hefur verið að á svæðinu sem afmarkast af Eyrargötu,...

Efla á starfsemi Skagans 3X á Akranesi og Ísafirði

Í frétt á vef skessuhorns.is er sagt frá því að í gær hafi verið haldinn fjölmennur starfsmannafundur í húsnæði Skagans 3X á...

Ísafjarðarbær: framkvæmdaáætlun skorin niður um 200 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að framkvæmdaáætlun 2022 verði skorin niður um 200 m.kr. vegna framkvæmda sem ýmist er hægt að...

Piff hátíðin: fjölbreytt dagskrá í fjóra daga

Fjögurra daga dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival, eða Piff, hefur verið birt á heimasíðu hátíðarinnar. Piff fer fram á norðanverðum...

Ísafjarðarbær: áfram niðurfelld gatnagerðargjöld á ákveðnum lóðum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að áfram verði um sérstaka niðurfellingu gatnagerðargjalda að ræða vegna ákveðinna lóða. Niðurfellingin gildi um lóðaúthlutanir...

Bolungavík: 25% afsláttur í Musterið

Bæjarráð Bolungavíkur hefur samþykkt tillögu forstöðumanns íþróttamiðstöðvarinnar Árbær um tímabundin 25% afslátt á gullkortum frá 1. – 15. október. Svonefnd Heilsubæjarkort...

Ísafjarðarbær: hafnarstjóri segir upp

Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri sagði upp störfum á föstudaginn miðað við næstkomandi áramót. Guðmundur sagði í samtali við Bæjarins besta að hann...

Nýjustu fréttir