Miðvikudagur 24. júlí 2024

Félagsvísindastofnun gerir íbúakönnun um sundlaugamál

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að fá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands til að framkvæma íbúakönnun vegna málefna Sundhallarinnar á Ísafirði. Bærinn...

Útileikjahelgi hjá stúlknahópum Vestra

Þrír elstu stúlknahópar Vestra lögðu land undir fót um síðastliðna helgi. Sjöundi flokkur stúlkna lék í B-riðli Íslandsmótsins sem fram fór í Þorlákshöfn, stúlknaflokkur...

Reykhólar: krefst launa út kjörtímabilið

Tryggvi Harðarson, fyrrverandi sveitarstjóri Reykhólahrepps gerir kröfu um að fá greidd laun út kjörtímabilið sem er til júní 2022. Tryggva var sagt upp í...

Arctic Fish hagnast um 2,2 milljarða

Árið 2021 var Arctic Fish hagfellt segr í fréttatilkynningu frá félaginu. Félagið seldi um 11.500 tonn af laxi sem er meira...

Jöfnunarmark á lokamínútunni

Það blés ekki byrlega fyrir Vestramenn í leik við Tindastól á Torfnesvelli á laugardaginn. Tindastóll komst yfir á 16. mínútu með marki Fannars Arnar...

Vill skipakirkjugarð í Djúpinu

Sigurður Jón Hreinsson, bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ leggur til að stofnaður verði  vinnuhópur í samstarfi við Súðavíkurhrepp sem hafi það hlutverk að gera staðarvals- og...

Ísafjarðarbær: vatnsgjald í fyrra 25% umfram kostnað

Tekjur Vatnsveitu Ísafjarðarbæjar voru á síðasta ári 89 milljónir króna en útgjöldin 67 milljónir króna. Tekjurnar voru því 25% umfram útgjöld. Tekjurnar...

Börn og bækur í Edinborg

Börn og bækur er árleg bókmenntadagskrá sem haldin hefur verið á sumardaginn fyrsta í menningarmiðstöðinni Edinborg um alllangt skeið. Dagskráin sem helguð er barnabókum...

Páskadagur : messur í dag

Í dag, páskadag, verða messur sungnar í mörgum prestaköllum á Vestfjörðum. Hér fer yfirlit yfir þær athafnir sem vitað er um í dag á...
video

Ályktun samþykkt samhljóða

Eftir fjölmennan maraþoníbúafund á Ísafirði lagði fundarstjórinn Heimir Már Pétursson fram tillögu að ályktun fundarins og var hún samþykkt nær einróma. Á sjöttahundrað mættu...

Nýjustu fréttir