Lætur af störfum um mánaðamótin

Sigríður Elsa Kjartansdóttir, dómari við Héraðsdóm Vestfjarða, lætur af störfum um mánaðamótin og hefur störf við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 1. september. Staðan á Ísafirði...

Minni ferðamannastraumur í Reykjanesi en í fyrra

Ferðamannastraumurinn í Reykjanesi hefur verið minni en í fyrra að sögn Jóns Heiðars Guðjónssonar, hótelstjóra í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp. Segir hann að það stafi...

Minning: Sigurður Gunnar Daníelsson

f. 26. maí 1944 – d. 25. október 2023.                Jarðsunginn frá Raufarhafnarkirkju 18. nóvember 2023.

Reykhólahreppur sammála Vegagerðinni

Reykhólahreppur hefur kynnt vinnslutillögu um breytingu á aðalskipulagi vegna breyttar legu á Vestfjarðavegi nr. 60. Vegagerðin óskaði eftir skipulagsbreytingunni vegna fyrirhugaðar vegagerðar í Gufudalssveit,...

Portúgalskur matur á Kaffi Ísól

Í fjölmenningarsamfélaginu á Vestfjörðum hafa íbúar fengið að njóta ávaxta þess að ekki reki allir íbúar uppruna sinn aftur í íslenska torfkofa. Birtingarmyndirnar eru...

Reykhólar: ólík sýn ástæða uppsagnar

Árný Huld Haraldsdóttir, oddviti Reykhólahrepps segir að ákveðið hafi verið að slíta samstarfi við við Tryggva Harðarson sveitarstjóra. "Ástæða starfsloka er ólík sýn á verkefni...

Þrjár staðsetningar á Torfnesi

Fyrstu skref hafa verið tekin í skipulagsvinnu vegna fyrirhugaðs knattspyrnuhúss á Torfnesi. Á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar voru lögð fram frumgögn um staðsetningu...

Uppskrift vikunnar: lúða

Ég hef einhvern tímann lofað fleiri lúðuuppskriftum þar sem lúða er uppáhaldsfiskurinn minn. Nú stend ég við loforðið. Þessi  er einföld og...

Súðavík: Samúel segir sig úr sveitarstjórn

Boðað hefur verið til fundar í sveitarstjórn Súðavíkurhrepps næsta föstudag eftir viku. Á dagskrá eru 14 mál. Fyrsta mál að lokinni skýrslu sveitarstjóra er...

Flateyri: Gunnukaffi yfirtekur sjoppuna

Gunnukaffi á Flateyri hefur tekið yfir þjónustuna sem bensínsjoppan veitti. Er nú rekið í gamla Kaupfélagshúsinu, sem hét svo síðar Félagsbær, bæði verslun og...

Nýjustu fréttir