Miðvikudagur 9. október 2024

Hælavíkurbjarg

Hælavíkurbjarg (258m) er fuglabjarg á milli Hælavíkur og Hornvíkur. Undir bjarginu er svokölluð Heljarurð, þar sem 18 Englendingar...

Torf til bygginga

Nú stendur yfir sýning á Þjóðminjasafni Íslands um hús byggð úr torfi og grjóti. Í yfir þúsund ár voru torfhús helstu híbýli...

Leggja grunn að fagháskólanámi í leikskólafræðum

Verkefninu er ætlað að gera starfsfólki leikskóla sem ekki hefur lokið stúdentsprófi kleift að sækja fagháskólanám sem er að fullu metið inn...

Verðmætaaukning í ufsa

Mikil aukning hefur orðið í útflutningsverðmæti ufsaafurða, sem eru komin í tæpa 14 milljarða króna á fyrstu 8 mánuðum ársins.

Reykhólar: ungmennaráð leggur línurnar

Ungmennaráð Reykhólahrepps kom saman í síðustu viku og ræddi meðal annars fjárhagsáætlun næsta árs fyrir sveitarfélagið. Óhætt er að segja að...

Fasteignir Vesturbyggðar: hagnaður af rekstri en neikvætt eigið fé

Fasteignir Vesturbyggðar ehf er félag í eigu sveitarfélagsins og annast rekstur íbúa í sveitarfélaginu. Félagið var stofnað 2003. Bókfært verð íbúðanna er...

Maskína: óánægja með stjórnarandstöðuna

Mikil óánægja með störf stjórnarandstæðunnar mælist í könnum Maskínu sem unnin var í september. Könnunin fór fram frá 16. til 27. september...

Niðurgreiða félagsstarf en ekki frístundastyrkir

Vesturbyggð og Bolungavíkurkaupstaður eru ekki með frístundastyrki frekar en Ísafjarðarbær sem eru til þess að styrkja tómstundastarf barna. ASÍ birti á dögunum...

Ísafjarðarhöfn: 1501 tonna afli í september

Alls var landað 1.501 tonni af afla í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði, auk þess sem Silver Bird No landaði 589 tonnum að...

Sundabakki: dýpkun gæti hafist í næsta mánuði

Seinkun hefur orðið á því að dýpkuna hefjist við Sundabakka. Tilboð í verkið voru opnuð í desember 2021 og samkvæmt útboðslýisngu á...

Nýjustu fréttir