Fimmtudagur 10. október 2024

Ísafjarðarbær: launakostnaður 2,3% undir áætlun

Launakostnaður Ísafjarðarbæjar fyrstu níu mánuði ársins er 2.406 milljónir króna og er 57,4 m.kr. undir fjárhagsáætlun ársins eða 2,3%. Þetta ekmur...

Piff hátíðin hefur stórt hjarta

„Viva il cinema“, sagði Hermann Weiskopf einn af kvikmyndagerðarmönnunum sem tóku þátt í Piff (Pigeon International Film Festival) um helgina. Sem myndi...

Kollafjarðarheiði: hefði átt að vera lokuð

Sigurður Árni Vilhjálmsson, formaður björgunarsveitarinnar Dagrenning á Hólmavík segist vera þeirra skoðunar að það hefði átt að vera búið að loka veginum...

Matvælaráðherra: auðlindaákvæði ætti að vera í stjórnarskrá

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra segir á Alþingi í skriflegu svari við fyrirspurn Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur um álit auðlindanefndar frá árinu 2000 að að...

Fjórðungssamband Vestfirðinga: vill virkjun á Vestfjörðum 20 MW hið minnsta

Fjórðungssamband Vestfirðinga setur fram skýra kröfu um virkjun á Vestfjörðum, fyrir hönd sveitarfélaganna á Vestfjörðum, í umsögn sinni um fjárlagafrumvarp næsta...

Nýr umferðarvefur Vegagerðarinnar

Vegagerðin opnar nýjan umferðarvef, umferdin.is. á næsta fimmtudag. Vefurinn mun sinna því hlutverki sem núverandi færðarkort Vegagerðarinnar hefur...

Gramsverslun fæst gefins

Ísafjarðarbær auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að taka yfir húsið við Vallargötu 1 á Þingeyri, einnig þekkt sem Gramsverslun, fasteignarnúmer F2125570, með...

Hörður leikur við Selfoss og styður Bleiku slaufuna

Hörður frá Ísafirði, sem leikur í ár í fyrsta skipti í Olís-deild karla, ákvað að láta gott af sér leiða og styrkja...

Nýr samningur um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja

Rammasamningur um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja var undirritaður í utanríkisráðuneytinu í föstudag. Rammasamningurinn mælir fyrir um breytingar á...

Ísafjörður: Sóli Hólm í Hömrum 27. okt

Skemmtikrafturinn og eftirherman Sóli Hólm verður með ógleymanlega skemmtun í Hömrum fimmtudaginn 27. október kl 20.30.Í sýningunni sem hefur hlotið stórkostlegar viðtökur...

Nýjustu fréttir