Fimmtudagur 10. október 2024

Nýr maður í Brúnni hjá Baader Ísland

Karl Ásgeirsson hefur tekið við sem viðskiptastjóri Baader á Íslandsmarkaði og sem slíkur aðal tengiliður við íslenskar vinnslur.  Karl tekur við góðu...

Alþingi: vilja endurskoðun á ákvæðum um gjaldtöku af fiskeldi

Átta alþingismenn undir forystu Höllu Signýjar Kristjánsdóttur (B) hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps sem á að yfirfara laga-...

Súðavík: fyrirstöðugarður á lokastigi

Gerð fyrirstöðugarðs vegna landfyllingar og nýrrar hafnar í Súðavík við Langeyri í Álftarfirði er á lokastigi. Að undangengnu útboði samdi Vegagerðin við...

Ingjaldssandur: ljósleiðari og rafmagn lagt í sumar

Í sumar voru lagðir í jörð strengir frá Tungu í Valþjófsdal í Önundarfirði yfir Klúkuheiði til Sæbóls á Ingjaldssandi. Um var að...

Þakkað fyrir hlýhug bæjarbúa með bleiku boði

„Allir eru velkomnir á bleikt boð Sigurvonar, bæði konur og karlar,“ segir Helena Hrund Jónsdóttir, formaður krabbameinsfélagsins en aðgangur er ókeypis á...

Keltar

Keltar - Áhrif á íslenska tungu og menningu er ný bók eftir Þorvald Friðriksson. Þorvaldur er stúdent frá MR...

Karfan: Vestri og ÍR í tveim spennutryllum

Vestri og ÍR-b mættust í tveimur spennandi leikjum í Jakanum á Ísafirði í 2. deild karla um síðustu helgi.

Veiða má 26 þúsund rjúpur

 Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. nóvember - 4. desember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá og...

Að skipta um raforkusala

Raforkureikningar eru tvískiptir. Annarsvegar greiða neytendur fyrir raforkuframleiðslu og hinsvegar fyrir dreifingu. Dreifing raforku er sérleyfisþáttur þannig að einn aðili sér um...

Sviðaveisla í Sævangi: Blóðgrautur, lappir, reykt og söltuð svið

Það verður mikið um dýrðir í Sævangi við Steingrímsfjörð fyrsta vetrardag, laugardaginn 22. október. Þá verður haldin vegleg sviðaveisla á Sauðfjársetrinu, en sú skemmtun...

Nýjustu fréttir