Miðvikudagur 24. júlí 2024

Ísafjarðarbær styður bruggara

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar styður framkomið frumvarp dómsmálaráðherra sem heimilar smásölu á framleiðslustað "enda mun það hafa jákvæð áhrif á minni brugghús til uppbyggingar...

Fjórðungssambandið með jarðgangaáætlun í smíðum

Samgöngunefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur undanfarið ár unnið að gerð sértækrar jarðgangaáætlunar fyrir Vestfirði. Ætlunin er að hún verði  síðan hluti af nýrri Innviðaáætlun fyrir Vestfirði. Mnnisblað...

Landsnet: Hvalárvirkjun bætir ástandið mikið

Í skýrslu Landsnets um afhendingaröryggið á Vestfjörðum kemur fram að það er langlakast á Vestfjörðum og langtum verra en annars staðar á landinu. Þrátt...

Halla Signý: Norðmenn ætla að fimmfalda fiskeldið

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm. segir að Norðmenn hafi það á stefnuskránni að nærri fimmfalda eldið við strendur sínar enda mikil eftirspurn eftir framleiðslunni í heiminum....

Bolungavík: þreföld aðsókn á tjaldsvæðið

Síðustu daga hefur þrefaldast aðsóknin á tjaldsvæðið í Bolungavík og eru um 60 tjöld og vagnar á dag á svæðinu. Á miðvikudaginn...

Harma rof á áratuga samstöðu sveitarfélaganna

Samstarfsnefnd sveitarfélaganna Tálknafjarðar og Vesturbyggðar hélt fund í  byrjun desember og fjallaði meðal annars um vegamálin. Minnti nefndin á að sveitarfélögin þrjú í Barðastrandasýslu...

Heimiluð stofnun lóðar úr landi Góustaða

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti saamhljóða í síðustu viku að heimila stofnun lóðar, sem verður Sunnuholt 5, úr landi Góustaða í Skutulsfirði. Það er...

Aðflugið að Ísafjarðarflugvelli eitt það fallegasta í Evrópu

Á vefsíðu Isavia er vakin athygli á því að vefurinn PrivateFly.com setur aðflugið að Ísafjarðarflugvelli í flokk þeirra fallegustu í Evrópu. Tólf aðrir evrópskir...

Ingi Þór endurkjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ

Sjötugasta og fjórða íþróttaþing ÍSÍ var haldið um helgina í Reykjavík. Ingi Þór Ágústsson, fyrrv bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ var endurkjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ. Á þinginu...

Bolungavík: vatnið í lagi

Niðurstaða úr vatnssýni sem Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða tók á s.l. mánudaginn sýnir að vatnið stenst allar kröfur samkvæmt skv. neysluvatnsreglugerð nr 536/2001.

Nýjustu fréttir