Íþróttahús Torfnesi – 4,9 milljón evru tilboð

Opnuð hafa verið tilboð í íþróttahús á Torfnesi. Eitt tilboð barst og var það frá Hugaas Baltic sem bauð 4.856.696 evrur. Það...

Sjóferðir Hafsteins og Kiddýar seldar

Þann 20.nóvember skrifuðu Sjóferðir ehf undir kaupsamning á tveimur bátum og bryggjuhúsi Sjóferða Hafsteins og Kiddýjar. Eigendur Sjóferða ehf eru þau Stígur Berg Sophusson...

Algerlega óviðunandi aðstæður til aksturs

Ásgeir Einarsson, bifreiðastjóri frá Patreksfirði, sem keyrir flutningabíl milli vesturbyggðar og Reykjavíkur segir að ástand malarveganna í Gufudalssveit sé lagerlega óviðunandi. Í rigningunum að...

Ófeigsfjörður: vegurinn við Sýrá lagfærður

Vesturverk vinnur þessa dagana við endurbætur á veginu í Ófeigsfirði. Verktakinn er að ljúka við að setja ræsi í Sýrá sem hefur verið versti...

Ísafjörður: tilboð í snjómokstur tekin í ágreiningi

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar afgreiddi tilboð í snjómokstur á Ísafirði og í Hnífsdal á fundi sínum á fimmtudaginn í síðustu viku. Tilboðin voru opnið 21. desember...

Hvurra manna er Óttar Proppe

Fyrst er innt eftir nafni en í kjölfarið eftir starfi og ætterni og ekki þykir okkur verra ef hægt er að tengja fyrirmenni vestur...

Þýfið fundið

Lögreglan hefur fundið munina sem var stolið úr Ísafjarðarkirkju úr gær. Bíræfnir þjófar létu greipar sópa í fatahengi kirkjunnar á meðan á jólatónleikum Heru...

Hvest: Hildur Elísabet framkvæmdastjóri hjúkrunar og Fjóla deildarstjóri

Hildur Elísabet Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar frá 1. janúar 2020. Hún tekur við af Herði Högnasyni. Stöðunefnd um framkvæmdastjóra hjúkrunar taldi hana...

Tómas fer í stríð en Árneshreppur sættist

Þriðjudaginn 29. maí og miðvikudaginn 30. maí birtust tvær athyglisverðar fréttir á netmiðlum. Annarsvegar er þar um að ræða frétt á visi.is sem fjallar...

Minni ferðamannastraumur í Reykjanesi en í fyrra

Ferðamannastraumurinn í Reykjanesi hefur verið minni en í fyrra að sögn Jóns Heiðars Guðjónssonar, hótelstjóra í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp. Segir hann að það stafi...

Nýjustu fréttir