Fimmtudagur 10. október 2024

Fyrirmyndarfyrirtæki: Orkubúið uppfyllir skilyrðin

Orkubú Vestfjarða uppfyllir þau skilyrði sem Viðskiptablaðið/Keldan setja fyrir þvi að fyrirtæki geti verið á listanum yfir fyrirmyndarfyrirtæki sem birtur var í...

Matvælastofnun rannsakar misræmi í talnagögnum frá Arnarlaxi

Matvælastofnun hefur hafið rannsókn vegna misræmis í upplýsingum frá laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi. Málið varðar laxafjölda í sjókví í Arnarfirði...

Ríkisstjórnin styrkir Landsbjörg til að efla slysavarnir ferðamanna

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Slysavarnarfélaginu Landsbjörg fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu vegna endurgerðar á vefnum safetravel.is. Landsbjörg hefur...

Dimma – Myrkraverk á Veturnóttum

Hljómsveitin Dimma heldur stórtónleika í Edinborgarhúsinu á menningarhátíðinni Veturnóttum, laugardaginn 22. október. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og fara fram...

„Það breytir manni að greinast með lífsógnandi sjúkdóm“

Um 70 manns sóttu bleikt boð krabbameinsfélagsins Sigurvonar sem haldið var í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gær. Stemningin var svo sannarlega bleik...

Uppskrift vikunnar – fyllt svínlund

Þessi uppskrift vekur alltaf mikla lukku og það sem mér finnst mesti kosturinn við hana að þetta er algjör veislumáltíð en er...

Ísafjörður: opið hús í Tónlistarskólanum á laugardaginn

Kl. 14:00-14:45 nk. laugardag 22. okt. hefst hið árlega opna hús í Tónlistarskólanum. Gestum og gangandi gefst tækifæri til að ganga um stofur og...

Vilja neyðarskýli fyrir hjólandi á Dynjandisheiði

Cycling Westfjords hefur sent erindi til Vesturbyggðar með ósk um samþykki sveitarfélagsins fyrir því að sett verði upp neyðarskýli fyrir...

Lagarlíf 2022: metþátttaka, nærri 500 ráðstefnugestir

Ráðstefnan Lagarlíf 2022 hófst í gær á Grand hótel í Reykjavík. Þetta var fimmta ráðstefnan sem haldin er undir og sú fjölmennasta....

22 fyrirmyndarfyrirtæki á Vestfjörðum

Viðskiptablaðið og Keldan hafa birt lista yfir fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2022. Alls eru 1170 fyrirtæki á listanum og þar af eru 22...

Nýjustu fréttir